Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Page 4

Frjáls verslun - 01.06.1980, Page 4
6 Áfangar Menn í nýjum stöðum. Fólk í fréttum. Jónína Mlchaelsdóttlr, framkvæmdastjórl Viðs- kipta og verzlunar, Árnl Jónsson, útibús- stjóri Landsbankans, Gunnar Þorvaldsson, aðstoðarframkvæmdastjórl Arnarflugs og Guðrún V. Bjarnadóttlr, verzlunareigandi. 8 Stiklað á stóru Tíðindi í stuttu máll. 11 Orðspor Innlent 14 Myndbylting á Islandi Um tvö þúsund myndsegulbandstæki munu vera i notkun á landinu og um 20 þúsund manns hafa beinan eða óbeinan aðgang að dreifingu myndefnis með þessum bylting- arkennda tæknlbúnaði. 20 Myndsegulbandstækin — nokkur merki, sem hér eru á markaði Hvað segja söluumboðin um ágæti þeirra myndsegulbandstækja, sem verlð er að kynna íslenskum kaupendum og selja f vaxandi mæli? 25 Flestir innbrotsþjófar eru ungl- ingar í fyrra voru að meðaltall framln 1,4 innbrot á degi hverjum í Reykjavík. Það þýðlr að á öllu árlnu voru framin alls 509 Innbrot í borginnl. Samkvæmt upplýslngum, sem liggja fyrlr frá fyrri árum, er hér í rúmfega helming tll- vika um að ræða ungllnga á aldrinum 13 tll 18 ára. 28 Alls kyns viðvörunarbúnaður gegn innbrotum og eldsvoða. 29 „Hvítflibbaafbrotin“ Varasamir víxlar, tékkamlsferli og fjárdrátt- ur vaxandl málaflokkur hjá Rannsóknarlög- reglu ríkisins. 35 Ástandið á eftir að versna — í fisksölumálum fslendlnga vestan hafs. 39 Horfur í markaðsmálum Þrátt fyrlr samdrátt í freðfísksölu er ekkl eintómt svartnætti framundan á útflutn- Ingsmörkuðum. hér Notkun myndsegulbandstœkja fer stöðugt vaxandi á islenzkum heim- ilUm, um borð í fiskiskipaflotanum og hjá ýmsum stofnunum. Ibúar I fjölbýlishúsum og við einstakargötur á höfuðborgarsvæðinu hafa lekið höndum saman um rekstur sameiginlegs dreifingarkerfis fyrir mynd- efni, sem spilað er af myndsegulbandslœki,— einu tceki fyrir mörg heimili. Gizkað er á, að nú muni um 10% þjóðarinnar hafa bein eða óbein afnot af myndsegulbandstækjum. Frjáls verzlun fjatlar aðþessu sinni um myndbyltinguna á íslandi, hvernig að dreifingarmálum er staðið, þar sem margir sameinast um afnot af myndefni og tœkjum, og hvaða tegundirmyndsegulbandstœkja héreru einkanlega á markaði og hverjir helztu eiginleikarþeirra eru. Bls. 14. Grétar Norðfjörð, lögregluþjónn í Reykjavík, hefur á undanförnum árum hafl með höndum rannsóknir á innbrotamálum og tekið saman alhyglisverðar tölulegar staðreyndir um þau mál. Það kemur I Ijós, samkvœmt skýrslum Grélars, að langflestir sem við innbrot fást eru unglingar og ástœðurfyrir innhrotum má oftast rekja til áfengisneyzlu. Þá kemurfram, að almennt eru menn mjög kœrulausirgagnvart öllum innbrotavörnum og áþað ekki sízt við um forráðamenn fyrirtækja. Oft eru málin ekki tekin föslum tökum fyrr en brotizt hefur verð inn í fyrirtœki. A ð mati Grétars ber brýna nauðsyn til að einn aðili i fyrir- 4

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.