Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.06.1980, Qupperneq 28
Hæfileikamenn á glapstigum Grétar Noröfjörð nefndi eitt dæmi um skipulagshæfileika ung- linga sem þróast heföu út á rangar brautir. Grétar kom einu sinni sem oftar aö tveimur piltum við innbrot og náöi öðrum þeirra. Sá bar af sér allt misjafnt og kvaö málið á mis- skilningi byggt. Hinn náöist stuttu síðar og var viöræöugóöur og fengust þær upplýsingar frá hon- um, að hinn hefði skipulagt fjölda innbrota fyrir þá báða í nokkurn tíma. Þegar máliö var rannsakað kemur í Ijós, aö sá sem fyrst haföi náöst haföi skipulagt fjölda hópa, hvern í sínu lagi, sem ekki vissu um tilvist hinna. Þessum hópum hafði hann att út í innbrot og haföi gnótt upþ úr krafsinu, þar til upp komst. Hinn fullkomni glæpur? Sem dæmi um þær aöferðir sem notaöar hafa verið við innbrot unglinga má nefna eftirfarandi sögu. Unglingarnir könnuöu vett- vang í sælgætisgerð einni í höfuö- borginni sem blaðsölustrákar. Þeir tóku læsingu af glugga á jaröhæö svo lítið bar á. Margar nætur þar á eftir brutust þeir inn í sælgætis- verksmiðjuna og læddu sér inn á lagerinn. Úr honum tóku þeir sitt- lítiö úr hverjum kassa. Þennan leik iökuöu þeir lengi og komst máliö aldrei upp fyrr en einn góðan veð- urdag, að þeir voru gripnir á öðr- um staö í bænum og vió yfir- heyrslur viöurkenndu þeir inn- brotin í sælgætisverksmiðjuna. Þegar rætt var viö forráðamenn fyrirtækisins töldu þeir aö aldrei hefði veriö brotist inn. Hafi vantað eitthvaö af karamellum, eöa brjóstsykri eöa álíka í einhverja pöntunina, þá bar verslunin sem keypti hann tjónið, en í verslunun- um var sjaldnast kannaö hvort eitthvað vantaði. Sælgætið sem unglingarnir stálu notuöu þeir til eigin þarfa eöa seldu í skólanum og höfðu því alltaf fullar hendur fjár. Alls kyns viðvörunar - búnaður gegn innbrotum og eldsvoða „Það eru engin tvö þjófavarnarkerfi eins. Segja má að hvert kerfi fyrir sig sé „kiæðskerasaumað", sniðið fyrir hlutaðeigandi fyrirtæki," sagði Baldur Ágústsson, eigandi Vara í viðtali við Frjálsa verslun. Vari er fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og uppsetningu á þjófa- og eldvarnakerfum auk ýmiss öryggisbúnaöar. Fyrirtækið er nú tíu ára og hefur á þessum árum sett upp fjöldan allan af viðvörunar- kerfum. Viðskiptavinir Vara eru m.a. matvöruversl- anir, heildsölur, verksmiðjur, gullsmíðastofur, bank- ar, opinberar stofnanir og fleiri. „Viðvörunarkerfi byggist á einni stjórnstöð og við hana eru tengdir margskonar skynjarar; reykskynj- arar, hitaskynjarar, hreyfiskynjarar, hurðarofar, Ijós- geislar, málmborðar á rúðum og fleira. Síðan er hægt að tengja við stjórnstöðina boðunarbúnað, sem gerir aðvart ef eldur brýst út eða innbrot á sér stað. Að- vörunarbúnaðurinn getur verið sírenuvæi, sem dregur athygli vegfarenda að staðnum, eða segui- bandstæki, sem hringir í lögregluna og tilkynnir henni að ekki sé allt með felldu. Verið getur um að ræða sambyggð þjófavarnartæki og eldvarnartæki eða þá aðskilin." Auk uppsetningar tækjanna sér Vari um viðhalds- þjónustu fyrir þau tæki sem fyrirtækið hefur umboð fyrir. Baldur nefndi að Vari hefði á boðstólum ýmsan öryggisútbúnað; öryggislæsingar, bæði takkastýrð- ar eða með lykli eða spjaldi, öryggisnet fyrir búðar- glugga, peningaskápa, töskur til peningaflutninga, búðarspegla, kerfisbundnar læsingar, öryggis- skápa, öryggishurðir og öryggisljós. Nefna má einnig lítið tæki, sem greinir hverja minnstu hreyf- ingu í alit að fimmtán metra fjarlægð í radíus sem nemur allt að níutíu gráða horni við tækið. Þjófavarnarbúnaðinn sem Vari flytur inn er hægt að tengja saman á ólíklegasta máta eftir þörfum við- skiptavina. Viðhald tækjanna er frekar lítið og miðað við næturvörslu er kostnaðurinn hverfandi. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.