Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.06.1980, Qupperneq 31
vegna falsaðra víxla. Af fjársvikamálum má nefna kærur vegna skipakaupa, þar sem um brot á gjaldeyrislöggjöfinni var að ræða. Nefna má falsaöar sölutilkynn- ingar vegna notaöra bíla, en slíkt er talsvert algengt. Af öörum kærum má nefna undanskot eigna frá gjaldþrotabúi eða álíka. Bókhaldsbrot og sölu- skattssvik koma fyrir og er þá um vanskil á söluskatti og fölsun á bókhaldi um leið að ræða. til starfa hinn 1. júlí 1977 og er húsnæði embættisins í Kópavogi. Rannsóknarlögreglustjóri er Hall- varður Einvarðsson. Innan stofn- unarinnar starfa þrjár deildir: 1. deild stjórnar Þórir Oddsson, vararannsóknarlögreglustjóri, og fara þar fram m.a. rannsóknir er varða manndráp, váleg dauðsföll, líkamsmeiðingar og brot gegn sóknarlögreglu ríkisins er Njörður Snæhólm yfirlögregluþjónn og einnig eru þrir aðstoðaryfirlög- regluþjónar. Við Rannsóknarlögregluna starfar einnig tæknideild og þykir hún nokkuð vel búin tækjum og mannskap. Forstöðumaður deild- arinnar er Ragnar Vignir, að- stoða ryf i rl ög reg I u þjó n n. s\uvar ðVialdv. véVa ^, . v\x\a saWE^ -SSS SSff— um íyársv'U- Á síðasta ári komu fyrir 7—8 kærur vegna verðlagsbrota, þ.e. að ekki var sinnt tilskipunum verölagsnefndar um hámarksverð á vöru. Að lokum má nefna vanskil at- vinnurekenda á lögbundnum greiðslum s.s. innheimtu á opin- berum greiðslum eins og lifeyris- sjóðsgreiðslum, yfirleitt er hér ekki um auðgunarbrot að ræða heldur freistast menn til þess að halda þessu fé sem lengst í rekstrinum. Rannsóknarlögregla ríkisins Rannsóknarlögregla ríkisins tók X.—XIII. kafla hegningarlaganna. Sex rannsóknarlögreglumenn starfa í 1. deild. í II. deild er Erla Jónsdóttir deildarstjóri. Þar er einkum fengist viö að rannsaka auðgunar- og fjármálabrot. Langflest mál fara í þessa deild enda starfa þar 12 rannsóknarlögreglumenn. í III. deild er Arnar Guðmundsson deildarstjóri. Þar eru til dæmis rannsökuð spellvirki, brennur, sif- skapar- og skírlífisbrot, brot gegn sérrefsilöggjöf og almennt má segja, að þangað fari þau mál sem hvorki falla undir 1. né II. deild. Sex rannsóknarlögreglumenn starfa við deildina. Við embætti rann- Smáatriðin tímafrek í viðtali við Frjálsa verslun sagði Erla Jónsdóttir að mannfæð hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins væri mikil. Til dæmis þyrftu lögreglu- mennirnir sjálfir að vasast í ýmsum tímafrekum smáatriðum sem þó þyrfti að vinna, s.s. við flokkun skýrslna, númeringu þeirra og fleira. Þetta tekur tíma þeirra frá rannsóknarstörfunum sjálfum. Rannsóknarlögregla ríkisins hefur á sínum snærum löggiltan endurskoðanda, sem kannar flest þau mál, sem krefjast bókhalds- endurskoðunar. Einnig eru starf- andi margir bókhaldsglöggir menn við embættið eins og Erla orðaði það, — menn sem hafa mikla reynslu í bæði bókhaldi og rann- sóknum hjá embættinu. 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.