Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Síða 54

Frjáls verslun - 01.06.1980, Síða 54
ÍSLENSK3 HESTURINN á sigurgöngu Viö íslendingar viljum eignast vini sem víöast og halda sessi okkar í samfélagi þjóðanna. Bera höfuö- ið hátt. Nú á dögum ber íslenski hesturinn hróður okkar til sífellt fleiri landa. Enginn aflar okkur fleiri vina. Fyrir um það bil aldarfjórðungi hóf Búvörudeild Sambandsins kynningu á ís- lenska hestinum á megin- landi Evróþu og áfram er unnið að því verkefni, beggja vegna Atlantshafsins. Ætlað er að um 50 þúsund útlendingar umgangist nú íslenska hestinn. Sigurganga hestsins okkar erlendis á sinn þátt í því að varpa Ijóma á aðrar íslenskar útflutningsafurðir og skapa þeim betri markaðsstöðu á erlendum vett- vangi. íslenskur ferða- iðnaður hefur meðal annars notið þess ríkulega á undan- förnum árum. /SLAND PFERDE /SLANDS HESTEN ICELAND HORSE $ Samband ísl. samvinnufélaga Búvörudeild Simi 28200- Pósthólf180 I 54

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.