Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 9
Nýr framkvæmdastjóri Bandag Hinn 1. mars tók Gunnar Birgisson viö stööu fram- kvæmdastjóra Bandag h.f. af Guðmundi Gunnlaugs- syni. Gunnar er 26 ára gam- all og aö skólagöngu lokinni starfaði hann sem skrif- stofustjóri hjá Böðvari S. Bjarnasyni s/f byggingar- verktaka. j samtali viö Frjálsa verslun sagði Gunn- ar að þessi tvö störf væru mjög ólík; hjá Böðvari hefði verið unnió í tilboðsverkum en þetta væri þjónustustarf- semi. Gunnar sér um alla sölu og innflutning á hjól- börðum hjá Bandag, en hefur auk þess yfirumsjón með öllu starfsfólki. Að- spurður sagði hann að starfsandinn væri góður, og starfið legðist vel í sig, — hann væri alveg rólegur yfir þessu öllu, þótt ungur sé að árum. Innkaupastjori a Alþingi Starfsmenn Alþingis hafa að undanförnu orðið varir við eilíft rennerí sölumanna tækja og búnaðar fyrir sjáv- arútveg um þingsali. Þessir sölumenn leita öðrum frem- ur upþi Stefán Valgeirsson, þingmann Framsóknar úr Norðurlandi eystra vegna sölu á útgerðar- og fisk- vinnsluvörum fyrir Þórs- höfn. Telja sölumennirnir tilgangslaust að ræða beint við forsvarsmenn sjávarút- vegs á Þórshöfn enda munu þeir valdalitlir um eigin rekstur. Stefán Valgeirsson tekur sölumönnum hins vegar betur og hefur þegar gert veruleg innkaup fyrir hönd þeirra Þórshafnarbúa. Sölustjóri hjá Vökli Nýr sölustjóri hjá Vökli h.f. er Hilmir Elísson, en hann tók við því starfi af Snjólfi Pálmasyni. Hilmir er fæddur í Reykjavík 28.9. 1944 og lauk prófi frá Hótel- og veit- ingaskóla íslands árið 1969. Við framreiðslustörf starfaði Hilmir í 12 ár; á Hótel Loft- leiðum, Hótel Sögu og síðar sem yfirþjónn í Sesar. Þegar Sesar var seldur, hóf Hilmir störf sem sölustjóri hjá Bíla- sölu Guðfinns og gegndi því starfi þar til hann tók við nú- verandi stöðu. „Það besta við þetta starf er breytingin, sem verður á vinnutímanum. Nú getur maður átt kvöldin og helg- arnar með konunni." Eitthvað líkt með fram- reiðslustarfinu og sölu- stjórastarfinu? ,,Já, ég er uppalinn við að selja, — þetta er diplómat- ískt starf. Það er uppgangur í fyrirtækinu, og þetta er gífurlega gott starf." Frá fógeta í Fasteigna markaðinn Pétur Þór Sigurðsson tók við nýju starfi framkvæmda- stjóra Fasteignamarkaðar Fjárfestingafélagsins hf. við opnun 17. mars sl. Pétur er fæddur í Reykja- vík 29. mars 1954 og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla íslands sl. haust. Hann vann síðan hjá fógeta í Reykjavík frá því hann útskrifaðist lög- fræðingur og þar til hann tók við hinu nýja starfi. Hann kvaó nýja starfið leggjast mjög vel í sig. Menn hefðu þegar sýnt mikinn áhuga á því sem þeir væru aö kynna, en það eru nýjar leiðir í fasteignaviðskiptum sem byggjast á verðtrygg- ingu. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.