Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 10
Drottnað yfir „deildum“ Flugmenn Flugleiöa hafa nú áhyggjur af aö málum sé þannig komiö aö þeir hafi ekki lengur áhrif á hvernig starfsaldurslistinn víöfrægi veröi endanlega settur upp. Flugleiðir hafa sett fram sínar hugmyndir um listann og herma f regnir aö f rá þeim veröi ekki kvikaö. Það sem flugmennirnir hafa áhyggjur af er aö ef annar hvor hóp- urinn veröi of staður, verði hinn einfaldlega látinn yfir- taka allt flugiö. Það er nokkuð gömul herfræöikenning aö deila og drottna og líklega heföu herforingjar til forna orðiö himinlifandi ef þeir hefðu fengið jafn rækilega „deild- an" andstæðing aö fást viö og flugmenn eru nú. Síminn á móti skátaskeytum Póstur og Sími hefur horn i síöu Skátahreyfingarinnar fyrir skeytaþjónustu hennar um fermingar og gekk stofnunin svo langt fyrir nokkrum árum aö loka síma skátaheimilisins í Kópavogi sem aö auglýsa aö upplýs- ingar um skeytaþjónustu þeirra sé gefin í ákveönu númeri, en ekki minnst á frekari þjónustu um síma. Einnig hafa þeir fengiö afnot af símum í stofnunum eða fyrirtækjum, sem Póstur og Sími treystir sér ekki til aö loka á í lengri tíma. Málamiðlun um þótt skátar hefðu staðiö í skilum með uppsett gjöld af honum. Ástæöan er sú aö Póstur og Sími hefur einka- leyfi á skeytaþjónustu í gegnum síma hér, og á bágt meö aö sætta sig viö þessa fjáröflunarleið skátanna. Skátar fara nýjar leiðir svo mjólkurfernur Líkur eru á aö Kassagerö Reykjavíkur muni á næst- unni hefja framleiðslu mjólkurumbúöa fyrir Mjólk- ursamsöluna í Reykjavík, en hingað til hefur Samsalan flutt inn umbúðir frá Tetra Pak í Svíþjóð. Þegar hætt var viö flöskurnar á sínum tíma og hyrnur og síðan fernur teknar upp, urðu há- værar deilur um þessi við- skipti þar sem Kassagerðin gat boöið ódýrari sambæri- legar umbúðir framleiddar hér með leyfi frá Pure Pak. Barst sú deila m.a. inn í þingsali, en þáverandi for- ráðamenn Samsölunnar héldu fast við sitt og keyptu frá Svíþjóð. Mála- miölun nú mun vera á þann veg aö Kassagerðin hefji framleiðslu hér undir merki Tetra Pak, sem Samsalan hefur skipt viö til þessa, en framleiði áfram undir merki Pure Pak fyrir þær samsöl- ur, sem keypt hafa þær vör- ur. Þungaskattur fyrir ekki neitt Skattar geta birst mönn- um í hinu merkilegasta formi. Tökum sem dæmi þungaskattinn af bifreiðum. Frjáls verzlun heyrði nýlega eitt sérkennilegt dæmi. Hraunvirki er einn helsti verktakinn viö Hrauneyjar- fossvirkjun og er þar meö allmarga og griöarstóra flutningabíla fyrir jarðefni. Nú eru þessir bílar, Catepill- ar og Kockum, ekki leyfilegir á vegum landsins. Þeir eru aðeins notaðir á þeim veg- um sem Landsvirkjun og verktakarnir í rauninni eiga SJÁLFIR. Samt er hart gengið eftir þungaskattin- um. Fyrir bíla sem ekki má nota á vegunum, verður að greiða þungaskatt, segir skatturinn. Upphæöin nem- ur tugum milljóna króna. Forráöamenn fyrirtækisins munu ófúsir aö borga, og reyna nú samninga viö fjár- málaráðuneytið. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.