Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 37
Þjálfunarmiðstöð Samvinnuhreyfingarinnar: Svara breyttum kröfum með endurþjálfun starfsfólksins Helga Ingólfsdóttir Við Samvinnuskólann að Bifröst í Borgarfirði er starf- rækt sérstök námskeiðadeild sem er eins konar þjálfunar- miðstöð samvinnuhreyfingar- innar. Á vegum skólans eru nú skipulögð um 20 tegundir af námskeiðum í hinum ýmsu greinum er koma inn á svið daglegs reksturs kaupfélag- anna, Sambandsins og sam- starfsfyrirtækja. Námskeið þessi eru haldin fyrir félagsmenn samvinnuhreyfingar- innar og starfsmenn hennar, og hefur námskeiðum fjölgað jafnt og þétt frá því að þessi starfsemi hófst árið 1977. Þannig voru námskeið skólans alls 86 árið 1980, kennarar 30 og þátttakendur 1390. Til þess að afla frekari vitneskju um þessa umfangsmiklu starfsemi Samvinnuskólans lagði blaða- maður FV nokkrar spurningar fyrir Hauk Ingibergsson, sem verið hefur skólastjóri Samvinnuskól- ansfrá 1974. Þú vilt kannski segja okkur eitt- hvað í upphafi um Samvinnuskól- ann og markmið hans? Samvinnuskólinn var stofnaður árið 1918. Hið upphaflega mark- mið skólans var tvíþætt: Að þjálfa fólk til starfa innan vébanda sam- vinnuhreyfingarinnar og að út- breiða samvinnuboðskapinn. Skólinn starfar í þremur deildum, þ.e. Samvinnuskólanum að Bif- röst, sem er tveggja vetra nám og lýkur með Samvinnuskólaprófi, framhaldsdeild Samvinnuskólans, sem stofnuð var árið 1973 og starfar í Reykjavík og brautskráir stúdenta að loknu tveggja vetra námi, og loks námskeiðadeildin að Bifröst, sem stofnuð var 1977 og annast námskeiðahald fyrir sam- vinnuhreyfinguna. 0 Fjöldi þátttakenda á námskeiðum Samvinnuskólans 1977 — 13/2 1981 Ár Námskeið Karlar Konur Alls Fjöldi þjálfunardaga 1977 1 13 26 39 19,5 1978 31 232 468 700 444,0 1979 65 376 865 1.241 900,0 1980 86 618 772 1.390 1.053,0 1981 19 197 130 327 357,5 Alls 202 1.436 2.261 3.697 2.744,0 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.