Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 43
Steinn Sveinsson: Flutningaþjónusta frá framleiöanda í skip eða flug- vél. Iþjoðleg flutningsmiðlun nær fótfestu á íslandi Helga Ingólfsdóttir Fyrir tæpu ári, nánar tiltekið í apríl 1980, var opnað í Reykjavík þjónustufyrirtæki, sem er hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Það er Flutningsmiðlunin (Freight Forwarders), og er hún til húsa að Klapparstíg 29. Framkvæmda- stjóri fyrirtækisins er Steinn Sveinsson. Flutningsmiðlunin hefur umboð fyrir hollenska fyrirtækið Frans Maas og vinnur með því fyrirtæki. Frans Maas er alþjóðleg flutn- ingamiðlun sem starfrækir um 60 skrifstofur og vörugeymslur í Evrópu og hefur auk þess sam- bönd í öllum heimsálfum gegnum eigin skrifstofur eða umboðs- menn, en höfuðstöðvarnar eru í Rotterdam. Fyrirtækið á og rekur sjálft um 3000 vöru- og flutninga- bíla (trailers) sem eru yfirbyggðir og allt að 12 metra langir. Þjónustan við íslenska inn- og útflytjendur „íslenskum innflytjendum bjóðum við upp á flutning og alla skylda þjónustu frá framleiðanda og um borð í íslensk skip eða flugvélar, og gildir þá einu með hvaða skilmálum varan er keypt — svo sem frítt um borð (FOB), frí landamæri (Free Boarder) eða frítt frá verksmiðju (Ex Factory). Við gerum þeim tilboð í slíka flutninga og innifalið í þjónustunni er frá- gangur allra nauðsynlegra skjala og annars sem ganga þarf frá áður en varan er komin um borð í skip eða flugvél. Við fylgjum síðan pöntuninni eftir, veitum upplýs- ingar um hvar varan er á ferðinni og hvenær, og bókunarlista fáum við vikulega að utan. Að sjálf- sögðu er telexið ómissandi þáttur í þessu sambandi. Við getum tekið vörupantanir — stórar og smáar — svo til hvar sem er, því umsvif Frans Maas eru mikil, flutninga- netið stórt og feröir tíðar, og þjón- ustan gengur fljótt fyrir sig. Einnig bjóðum við þann mögu- leika að safna saman á einum stað vörupöntunum frá fleiri en einum aðila erlendis og flytja í flutninga- bílum okkar í skipshöfn eða flug- höfn hvar sem er. Þá standa svo- nefndir ,,frá húsi til húss“ gáma- flutningar viðskiptavinum okkar til boða, þ.e. að flytja vöruna alla leið frá framleiðanda í sömu gámum sem við sjáum um að útvega á er- lendri grund og flytja í áfangastað. Gámarnir eru af tveimur stærðum, 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.