Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Page 61

Frjáls verslun - 01.03.1981, Page 61
Ráða fötin frama manna? Ólafur Sigurösson Hefur klæðaburður einhverja þýðingu fyrir frama manna í lífinu og gengi þeirri í atvinnu eða viðskiptum. Við þessari spurningu fæst gjarnan annað svar af tveimur. Það fyrra er: „Að sjálf- sögðu“. Hið síðar er: „Það á ekki að hafa neitt að segja.“ í fljótu bragöi virðist fyrra svarið augljóst. Varla verður því á móti mælt, að maður sem er vel klædd- ur, á meiri möguleika á að ná ár- angri í samskiptum við annað fólk, en maður sem er illa klæddur. En þá kemur sú stóra spurning hvernig vel klæddur maður á að vera klæddur. Yfirleitt leggur fólk 61

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.