Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Síða 61

Frjáls verslun - 01.03.1981, Síða 61
Ráða fötin frama manna? Ólafur Sigurösson Hefur klæðaburður einhverja þýðingu fyrir frama manna í lífinu og gengi þeirri í atvinnu eða viðskiptum. Við þessari spurningu fæst gjarnan annað svar af tveimur. Það fyrra er: „Að sjálf- sögðu“. Hið síðar er: „Það á ekki að hafa neitt að segja.“ í fljótu bragöi virðist fyrra svarið augljóst. Varla verður því á móti mælt, að maður sem er vel klædd- ur, á meiri möguleika á að ná ár- angri í samskiptum við annað fólk, en maður sem er illa klæddur. En þá kemur sú stóra spurning hvernig vel klæddur maður á að vera klæddur. Yfirleitt leggur fólk 61

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.