Frjáls verslun - 01.01.1983, Side 10
/7 U
Sveinbjörn Tryggvason.
Nýr eigandi að Agli Vilhjálms-
syni og Davíð Sigurðssyni
Nýr framkvæmdastjóri er
tekinn viö hjá fyrirtækinu
Egill Vilhjálmsson hf og
Davíð Sigurösson hf. Heitir
sá Sveinbjörn Tryggvason
og er hann jafnframt búinn
að kaupa meirihluta í fyrir-
tækinu.
Egill Vilhjálmsson hf og
Davíö Sigurösson hf er meö
umboð fyrir bifreiðar frá
American Motors í Banda-
ríkjunum og einnig Fiat á ít-
alíu. en nokkur ár eru síöan
þaö umboö var keypt.
Starfsseminfelstíþvífyrstog
fremst í bílainnflutningi og
sölu, svo og varahluta- og
viögeröarþjónustu.
Sveinbjörn Tryggvason
hefur fengist við ýmis störf,
allt frá því aö keyra steypu-
bfl, starfa sem hárskeri og
reka eigin fyrirtæki. Átti
hann meðal annars Bíla-
partasöluna og rak um ára-
bil. Viö spuröum Sveinbjörn
um hiö nýja starf hans:
,,Ég er nú varla farinn aö
gera mér nægiíega grein
fyrir þessu ennþá. Fyrirtæk-
ið hefur átt vió ákveðna fjár-
hagsörðugleika aö stríöa og
aðalvinnan því fólgin í aö
koma því á réttan kjöl. Ég er
sannfærður um aö viö séum
komin yfir þaö versta og aö
stefnan liggi nú upp á viö."
..Mérfinnst þetta ákaflega
spennandi viöfangsefni og
skemmtilegt og er fullur til-
hlökkunar aö fást viö þaö.
Ég hafði um nokkurt skeiö
hugleitt að fjárfesta í fyrir-
tæki sem ég gæti starfað viö
sjálfur og finnst sem ég hafi
loksins lent á réttum stað."
Eru þetta ekki áhættusöm
viðskipti í dag?
,,Nei, þaö get ég ekki séð,
ekki frekar en hvaö annað.
Við erum meö mjög góö
umboð og reiknum meö því
aö Fiat-bílarnir veröi burö-
arstólpinn í rekstrinum.
Þetta eru frábærir bílar og á
mjög hagstæöu verði í dag.
Og viö eigum von á nýjum
og ennþá seljanlegri gerö-
um, svo ég er mjög bjart-
sýnn. Ég held aö þetta fyrir-
tæki okkar standi jafnvel
betur en mörg önnur, miðað
viö þaö ástand sem ríkir al-
mennt. Salan hjá okkur hef-
ur veriö mjög góö undan-
farið."
Veröiö þiö þá ekki varir
við almennan fjárskort?
„Jú, vissulega en við
reynum að koma til móts viö
kúnnana eins og mögulegt
er. Til dæmis tökum viö allar
geröiraf notuðum bílum upþ
í viðskipti og leggjum mikla
áherslu á aö það veröi gert
áfram. Mér finnst það mjög
eðlilegt að fólk geti látið bif-
reiðaumboðunum eftir aó
selja gömlu bílana, það er í
okkar verkahring.
Ég er sannfæröur um aö
okkur telst aö halda fyrir-
tækinu í góöum rekstri og
aö framtíðin er björt."
Hjá fyrirtækinu starfa í
dag um 45 manns, en allar
deildir þess eru nú komnar
undir eitt og sama þak í eigin
húsnæöi viö Smiðjuveg 4 í
Kópavogi. Fljótlega veröa
þar kynntar nýjar geröir bif-
reiöa bæöi frá Fiat og Am-
erican Motors, jafnframt því
sem í bígerð er að hefja inn-
flutning á vinnuvélum og
vörubifreiðum frá italíu.
10
Tímamót hjá
Fyrirtækið Globus hf.,
fagnaði 35 ára afmæli sínu
á síðasta ári og jafnframt
því aö 10 ár voru liðin síðan
þaö tók aö sér sölu Citroen
bifreiða hér á landi.
Stofndagur fyrirtækisins
telst vera 11. janúar 1947.
Meðal stofnenda voru
Steindór Hjaltalín, Margrét
Thoroddsen og Einar Egils-
son. Var sá síðastnefndi
jafnframt fyrsti fram-
kvæmdastjórinn.
Buröarstoðin í viðskipt-
unum fyrstu árin var sala á
varningi frá Gillette-verk-
smiójunum, sem framleiöa
rakvélar, rakvélablöð og
ýmsar snyrtivörur. Auk þess
voru í upþhafi geröri samn-
ingar milli Globus og Heklu
um aö hiö fyrrnefnda tæki
við ýmsum umboðum fyrir
landbúnaðartæki. Hafa þau
æ síöan verið stór liður í
rekstri fyrirtækisins og
margt brautryöjendastarfið
veriö unnið á því sviði. Dótt-
urfyrirtæki Globus, l’stékk
flytur í dag inn mest seldu
dráttarvélar á íslandi, frá
Zetor verksmiðjunum í
Tékkóslóvakíu. Af öðrum
búvélaframleiöendum sem
Globus hefur umboð fyrir
má nefna David Brown
Tractors Ltd., Vicon Int-
ernational. Howard Rota-
Globusarmenn hjá framtíðarfoíl
X