Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Side 13

Frjáls verslun - 01.01.1983, Side 13
innlent Nýtt útvarpshús kostar 247 milljónir... Útvarpsumræður hafa verið miklar hér á landi hin síðari ár, þar sem saman hefur farið mikil umræða um íslenska Ríkisútvarpið, hljóðvarp og sjónvarp, og svo ekki síður um frjálst útvarp, og hvort leyfa eigi rekstur frjálsra útvarpsstöðva, og þá hvernig og með hvaða skilmálum. Mikið líf færðist í þessa umræðu eftir að videokapalkerfi ruddu sér til rúms víða um land, og eftir að útvarpslaganefnd í kjölfar þess sendi frá sér álit sitt, þar sem meðal annars er lagt til að útvarps- rekstur verði gefinn frjáls hér á landi. Þróunin virðist óumdeilan- lega stefna í þá átt að hér á landi verði útvarpsrekstur gef- inn frjáls eftir tiltölulega skamman tíma, um það eru nánast allir sammála. En á sama tíma er framkvæmdum hraðað mjög við hið nýja Út- varpshús í Reykjavík, sem ekki á aðeins að hýsa hljóðvarp og sjónvarp á margfalt stærri gólffleti og meö dýrari tækjaút- ... staðbundin einkastöð 200 þúsund 13

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.