Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 33
1 ýkja hrifinn af Datsun en vildi standa viö loforðið. Ég var meira spenntur fyrir British Leyland. Ég hafði enga trú á því að það væri hægt fyrir Japani að senda bíl alla þessa vegalengd frá Japan til Evrópu og selja í samkeppni við evrópska framleiðendur. Ég hafði bara ekki nokkra trú á því að það væri hægt. Ég hafði heldurekki trú á því að þeir gætu komið upp varahlutalager í Evrópu þannig að þau mál yrðu í lagi. Mér leist ekki á fjarlægðina og kostnaðinn sem yrði þessu samfara. En þetta reyndust nú óþarfa efasemdir." — En gekk ekki hægt að sann- færa Islendinga að þeir ættu að kaupa bíl frá Japan? „Nei þetta gekk bara mjög vel. Við byrjuðum aðeins á einni teg- und, diesel bíl fyrir leigubílstjóra. Og á fyrsta ári seldum við mikið á annað hundrað bíla. Við ætluðum að vera fyrsta árið bara með leigubíla en okkur gekk það vel að við fórum um sumarið að flytja inn minni bíla fyrir einstaklinga. Síðan hélt þetta svona áfram fram til 1976. Þá tókum við umboðið fyrir Subaru. Við höfðum séð í bíla- tímaritum frá Japan bíl sem sam- einaði eiginleika fólksbíls og jeppa. Ég fékk strax mikinn áhuga á þessum bíl og hafði samband við Subaru í Japan. Þeir sendu menn hingað þrisvar sinnum til okkar 1976 til viðræðna. Sömuleiðis kölluðu þeir á okkur út og við hitt- umst í Lonöon síðast á árinu 1976. 1977 byrjuðum við svo innflutn- ►
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.