Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Page 77

Frjáls verslun - 01.01.1983, Page 77
Gervigúmmídúkar endast mjög vel. ingar. Þá er einnig gert ráð fyrir sérstöku herbergi til fundar- halda, ýmist með viðskiptavin- um eða starfsfólki. Fremst er svo anddyri eöa rúmgóður inngangur. Efnin sem við gefum okkur að nota mætti skiptast á eftir- farandi hátt: 1. Teppi—ull og/eða gervi- efni. 2. Parket og önnur viðargólf. 3. PVC — dúkar eða flísar. 4. Steinskífur eða flísar. 5. Marmari. 6. Gervigúmmídúkur. 7. Korkur. 8. Kokosteppi. Gólf- efni Lager Kaffi- stofa Snyrt- ingar Sölu- deild Skrif- stofur Tölvu- herbergi Fundar- herbergi . And- dyri i X X X X X X X 2 (x) X X X X X 3 X X X X X X X 4 X X X X !> X X X X . X X X X X X X ~1 X X X X X ö X X X T X X Tö X vinnustöðum PVC dúka er auðvelt að þrífa. 9. Fljótandi gólfefni. 10. Málning. Við fengum Guðna Pálssön arkitekt til að búa til einfalda töflu yfir hvað honum þætti helst koma til greina í hverju I herbergi. Nánari útskýringar fylgja svo á eftir a) Lager: Lagerhúsnæði getur veriö mjög misjafnt eftir því hvers konar varningur er þar með- höndlaður. [ dæminu hér að framan gáfum við okkur aö um væri að ræöa léttar og með- færilegar vörur, þ.e. vörur sem ólíklegt er að gætu valdið nokkru hnjaski á gólfinu. Val efnis er í nokkru samræmi við það. Lagerhúsnæði kallar á mik- inn umgang og tilfæringar meö kassa og annars konar um- búðir, til dæmis þegar verið er að taka uþp vörur eða pakka niður til útsendingar. Þess 77

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.