Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Síða 77

Frjáls verslun - 01.01.1983, Síða 77
Gervigúmmídúkar endast mjög vel. ingar. Þá er einnig gert ráð fyrir sérstöku herbergi til fundar- halda, ýmist með viðskiptavin- um eða starfsfólki. Fremst er svo anddyri eöa rúmgóður inngangur. Efnin sem við gefum okkur að nota mætti skiptast á eftir- farandi hátt: 1. Teppi—ull og/eða gervi- efni. 2. Parket og önnur viðargólf. 3. PVC — dúkar eða flísar. 4. Steinskífur eða flísar. 5. Marmari. 6. Gervigúmmídúkur. 7. Korkur. 8. Kokosteppi. Gólf- efni Lager Kaffi- stofa Snyrt- ingar Sölu- deild Skrif- stofur Tölvu- herbergi Fundar- herbergi . And- dyri i X X X X X X X 2 (x) X X X X X 3 X X X X X X X 4 X X X X !> X X X X . X X X X X X X ~1 X X X X X ö X X X T X X Tö X vinnustöðum PVC dúka er auðvelt að þrífa. 9. Fljótandi gólfefni. 10. Málning. Við fengum Guðna Pálssön arkitekt til að búa til einfalda töflu yfir hvað honum þætti helst koma til greina í hverju I herbergi. Nánari útskýringar fylgja svo á eftir a) Lager: Lagerhúsnæði getur veriö mjög misjafnt eftir því hvers konar varningur er þar með- höndlaður. [ dæminu hér að framan gáfum við okkur aö um væri að ræöa léttar og með- færilegar vörur, þ.e. vörur sem ólíklegt er að gætu valdið nokkru hnjaski á gólfinu. Val efnis er í nokkru samræmi við það. Lagerhúsnæði kallar á mik- inn umgang og tilfæringar meö kassa og annars konar um- búðir, til dæmis þegar verið er að taka uþp vörur eða pakka niður til útsendingar. Þess 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.