Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Page 12

Frjáls verslun - 01.05.1987, Page 12
réttir Mikill munur á ársá vöxtun á viðskiptavíxlum bankanna —12—22°/o raunvextir Verulegur munur er á ársávöxtun á víxlum sem Verslunarráðs íslands. Þar er birt tafla með sam- anburði á ársávöxtun 21.júlí sl. til þess að benda mönnum á að aug- lýst kaupgengi segi ekki alla söguna um heildar- kostnað af víxlum. At- Ársávöxtun 50 þús. kr. víxils. bankar áskilja sér þegar allur kostnaður hefur ver- ið reiknaður inn í dæmið. 30 dagar 60 dagar 90 dagar Þannig er til dæmis yfir Alþýðubankinn 49.3% 44.7% 43.1% 10% munur á ársávöxtun Búnaðarbankinn 50.9% 43.8% 41.9% hjá Alþýðubankanum og Iðnaðarbankinn 62.2% 47.3% 42.7% Samvinnubankanum á 30 Landsbankinn 52.5% 47.6% 46.0% daga víxli. Þessi munur er Samvinnubankinn 60.0% 48.6% 45.3% minni eftir því sem víxl- SPRON 48.1% 43.6% 42.1% arnir eru til lengri tíma. Útvegsbankinn 51.6% 45.8% 43.9% Þetta kemur fram í Við- skiptamálum, fréttabréfi Verslunarbankinn 54.1% 49.0% 47.4% hygli vekur að ársávöxtun á 90 daga víxlum var á bilinu 42 til 46% en það er 12 til 22% raunvextir allt eftir því hvaða mat menn leggja á verðbólgu næstu mánaða. Taflan sýnir árs- ávöxtun 50 þúsund króna viðskiptavíxils í einn, tvo og þrjá mánuði. Auk vaxta er annar kostnaður innifalinn svo sem þókn- un, stimpilgjald og út- lagður kostnaður. Notkun vinnuafls: Þjónustugreinar í sókn Á myndinni hér til hlið- ar, sem fengin er úr Hag- tíðindum, má sjá vinnu- aflsnotkun eftir atvinnu- vegum á 20 ára tímabili frá 1965 til 1985. Miðað er við vinnuvikur eins og þær koma fram i skatta- gögnum. Eins og sjá má eru þjónustugreinar í sókn. Hlutfallsleg skipting vinnuvikna árin 1965-1985, eftir atvinnuvegum, allt landið. ■ 1965 B 1970 0 1975 S 1980 □ 1985 Fisk- Iðnaður Byggingtr- Rafmagns-, Viðskiptí Samgöngur Þjónusu veiðar surfsemi vatnsv. o.fl. Lífeyrissjóðir fjárfesta Lífeyrissjóðimir hafa verið duglegir við að standa við samninga um kaup á skuldabréfum af Húsnæðisstofnun ríkis- ins. I lok júní höfðu þeir keypt fyrir rúma 2 mill- jarða sem er svipuð fjár- hæð og þeir keyptu fyrir á tímabilinu jan-okt í fyrra. I júnímánuði sl. keyptu sjóðirnir bréf fyrir 477 milljónir króna sem eru mestu kaup sem hafa átt sér stað á einum mánuði. Þar með voru fjórir sjóðir komnir yfir 100 milljón króna markið og nema kaup þeirra til samans um 46% af heildarkaup- unum. Þessir sjóðir eru: Lífeyrissjóður verslunar- manna, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda og Samvinnu- sjóðurinn. Halldóra Rafnar. Islensk fyrirtæki: Nýr ritstjóri Halldóra J. Rafnar hef- ur verið ráðin ritstjóri fyr- irtækjaskrárinnar Islensk fyrirtæki sem Frjálst framtak hefur gefið út í 17 ár. Halldóra lauk stúd- entsprófi frá máladeild Menntaskólans í Reykja- vík 1967 og BA prófi í ensku og sagnfræði frá Háskóla íslands 1972. Á árunum 1971 til 1984 starfaði Halldóra við framhaldsskóla í Reykja- vík en í febrúar 1985 hóf hún störf sem blaðamað- ur á Morgunblaðinu. Heimsmet f veltu? Ekki er ólíklegt að velti- bíllinn sem Almennar tryggingar höfðu í sumar komist í heimsmetabók Guinnes. Bíllinn var feng- inn hjá stærsta trygginga- fyrirtæki á Norðurlönd- um, Baltica. Forráða- menn þess hafa nú óskað eftir því að fá tiltækið skráð í heimsmetabókina vegna þess að 92 ára Is- lendingur fór í veltubílinn og frekar tvær ferðir en eina. 12

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.