Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 12
réttir Mikill munur á ársá vöxtun á viðskiptavíxlum bankanna —12—22°/o raunvextir Verulegur munur er á ársávöxtun á víxlum sem Verslunarráðs íslands. Þar er birt tafla með sam- anburði á ársávöxtun 21.júlí sl. til þess að benda mönnum á að aug- lýst kaupgengi segi ekki alla söguna um heildar- kostnað af víxlum. At- Ársávöxtun 50 þús. kr. víxils. bankar áskilja sér þegar allur kostnaður hefur ver- ið reiknaður inn í dæmið. 30 dagar 60 dagar 90 dagar Þannig er til dæmis yfir Alþýðubankinn 49.3% 44.7% 43.1% 10% munur á ársávöxtun Búnaðarbankinn 50.9% 43.8% 41.9% hjá Alþýðubankanum og Iðnaðarbankinn 62.2% 47.3% 42.7% Samvinnubankanum á 30 Landsbankinn 52.5% 47.6% 46.0% daga víxli. Þessi munur er Samvinnubankinn 60.0% 48.6% 45.3% minni eftir því sem víxl- SPRON 48.1% 43.6% 42.1% arnir eru til lengri tíma. Útvegsbankinn 51.6% 45.8% 43.9% Þetta kemur fram í Við- skiptamálum, fréttabréfi Verslunarbankinn 54.1% 49.0% 47.4% hygli vekur að ársávöxtun á 90 daga víxlum var á bilinu 42 til 46% en það er 12 til 22% raunvextir allt eftir því hvaða mat menn leggja á verðbólgu næstu mánaða. Taflan sýnir árs- ávöxtun 50 þúsund króna viðskiptavíxils í einn, tvo og þrjá mánuði. Auk vaxta er annar kostnaður innifalinn svo sem þókn- un, stimpilgjald og út- lagður kostnaður. Notkun vinnuafls: Þjónustugreinar í sókn Á myndinni hér til hlið- ar, sem fengin er úr Hag- tíðindum, má sjá vinnu- aflsnotkun eftir atvinnu- vegum á 20 ára tímabili frá 1965 til 1985. Miðað er við vinnuvikur eins og þær koma fram i skatta- gögnum. Eins og sjá má eru þjónustugreinar í sókn. Hlutfallsleg skipting vinnuvikna árin 1965-1985, eftir atvinnuvegum, allt landið. ■ 1965 B 1970 0 1975 S 1980 □ 1985 Fisk- Iðnaður Byggingtr- Rafmagns-, Viðskiptí Samgöngur Þjónusu veiðar surfsemi vatnsv. o.fl. Lífeyrissjóðir fjárfesta Lífeyrissjóðimir hafa verið duglegir við að standa við samninga um kaup á skuldabréfum af Húsnæðisstofnun ríkis- ins. I lok júní höfðu þeir keypt fyrir rúma 2 mill- jarða sem er svipuð fjár- hæð og þeir keyptu fyrir á tímabilinu jan-okt í fyrra. I júnímánuði sl. keyptu sjóðirnir bréf fyrir 477 milljónir króna sem eru mestu kaup sem hafa átt sér stað á einum mánuði. Þar með voru fjórir sjóðir komnir yfir 100 milljón króna markið og nema kaup þeirra til samans um 46% af heildarkaup- unum. Þessir sjóðir eru: Lífeyrissjóður verslunar- manna, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda og Samvinnu- sjóðurinn. Halldóra Rafnar. Islensk fyrirtæki: Nýr ritstjóri Halldóra J. Rafnar hef- ur verið ráðin ritstjóri fyr- irtækjaskrárinnar Islensk fyrirtæki sem Frjálst framtak hefur gefið út í 17 ár. Halldóra lauk stúd- entsprófi frá máladeild Menntaskólans í Reykja- vík 1967 og BA prófi í ensku og sagnfræði frá Háskóla íslands 1972. Á árunum 1971 til 1984 starfaði Halldóra við framhaldsskóla í Reykja- vík en í febrúar 1985 hóf hún störf sem blaðamað- ur á Morgunblaðinu. Heimsmet f veltu? Ekki er ólíklegt að velti- bíllinn sem Almennar tryggingar höfðu í sumar komist í heimsmetabók Guinnes. Bíllinn var feng- inn hjá stærsta trygginga- fyrirtæki á Norðurlönd- um, Baltica. Forráða- menn þess hafa nú óskað eftir því að fá tiltækið skráð í heimsmetabókina vegna þess að 92 ára Is- lendingur fór í veltubílinn og frekar tvær ferðir en eina. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.