Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.05.1987, Qupperneq 14
Gosmarkaðurinn stækkar stöðugt: íslendingar drekka nú 93.5 lítra af gosi á ári —80-90milljóna fjárfesting íSólgosinu —Davíð Scheving segist þurfa 10% af markaðnum eða um 120 milljóna ársveltu til að dæmið gangi upp Texti: Kjartan Stefánsson Myndir: Grímur Bjarnason o.fl. Gosdrykkj amarkaður- inn er í mikilli uppsveiflu víða um heim. Víðast eru alþjóðlegu merkin í sókn en heimamerki á undan- haldi einkum og sér í lagi í kóladrykkjum enda verja risamir tveir, Coca Cola og Pepsi Cola, stórfé í aug- lýsingar. Það eru því ekki lítil tíðindi þegar Sól hf. setur á stofn gosdrykkja- verksmiðju sem á að bjóða risunum tveim byrginn hér á landi. Teflt er fram íslensku vörumerki gegn alþjóðlegu merkjunum sem eiga sér langa hefð á markaðnum. Ekki er að undra að mörgum þyki djarft teflt. Enginn efast um snilli Davíðs Schev- ings Thorsteinssonar for- stjóra Sól hf. í markaðs- setningu en hefur hann færst of mikið í fang að þessu sinni? Nýir drykkir eftir íslenskri upp- skrift eru ekki það eina sem vekja athygli á Sólgosi heldur er verk- smiðjan sem framleiðir gosið eða öllu heldur dósirnar undir gosið einstök í sinni röð ekki aðeins hér á landi heldur í öllum heiminum. Dós- irnar undir gosið eru heldur ekki úr áli eins og tíðkast hvervetna í heim- inum heldur úr plasti. Menn spyrja því hvers vegna í ósköpunum velur Davíð plastið þegar stóru gos- drykkjaframleiðendurnir með her- skara sérfræðinga á sínum snærum hafa hafnað því? „Plastinu var ekki hafnað“, sagði Davíð þegar þessari spumingu var beint til hans. „Kók verksmiðjurnar fengu sænska aðila til þess að gera tilraunir með framleiðslu á plastdós- um undir gos. Þeir prófuðu aðra framleiðsluaðferð en ég nota og dósimar reyndust ekki nógu góðar. Það má því segja að Kók hafi veðjað á rangan hest. Á hinn bóginn er búið af fjárfesta í verksmiðjunum sem framleiða áldósir og ekkert skrýtið að menn vilji nýta þá fjárfestingu. Ef verksmiðja, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.