Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Side 31

Frjáls verslun - 01.05.1987, Side 31
réttir B Sala á áfengi eykst Lítrar Breyting Alkóhóllítrar Breyting 1986 1987 milli ára 1986 1987 milli ára O/ Rauðvín 216.186 233.695 + 8.10 25.403 27.409 /o + 7.90 Hvítvín 278.425 266.549 - 4.26 28.166 27.059 - 3.93 Vodka 304.496 359.213 + 17.97 122.398 144.491 + 18.05 Viskí 77.632 83.270 + 7.26 33.209 35.641 + 7.32 Tölur um selt magn og neyslu ís- lendinga á áfengi fyrstu sex mánuði ársins liggja nú fyrir. í þeim tölum sem birtast, er ekki tekið tillit til þess áfengis, sem áhafnir skipa og flug- véla flytja inn í landið, eða þess magns, sem ferðamenn taka með sér frá útlöndum eða kaupa í fríhöfn eða ATVR flytur úr landi eða selur til Fríhafnar á Keflavíkurflugvelli. Heildarneyslan fyrstu sex mánuði þessa árs var lítrum talið 1.484.335 sem eru 385.070 alkóhóllítrar. Sam- bærilegar tölur fyrir síðasta ár eru 1.432.380 lítrar eða 365.053 alkó- hóllítrar. Aukning á milli ára nemur því 3.63% í lítrum talið og 5.48% í alkóhóllítrum talið. Við samanburð á helstu vöruflokk- um þ.e. rauðvíni, hvítvíni, vodka og viskí, kemur í ljós að aukningin liggur í sterku vínunum eins og sjá má í töflunni hér að ofan. Aukningin er í sterku drykkjunum. Wókarinn forrit Fjárhagsbókhald Viðsklptamenn — skuldunautar Viðskiptamenn — lánadrottnar^___ Birgðabókhald Söluaðilar EinarJ. Skúlason hf., Grensásvegi 10, Reykjavík, s.: 686933 Rafreiknir hf., Ármúla 40, Reykjavik, s.: 681011 Skrifstofuvélar hf., Hverfisgötu 33, Reykjavík, s.: 20560 Atlantis, Skúlagötu 51, Reykjavík, s.: 621153 Heildi - Níels Karfsson, Steinbergi, Akureyri, s:. 96-25527 fíúnir Skólavörðustíg 42, 101 Reykjavik, símar 91-22243 og 26282. 31

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.