Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 31
réttir B Sala á áfengi eykst Lítrar Breyting Alkóhóllítrar Breyting 1986 1987 milli ára 1986 1987 milli ára O/ Rauðvín 216.186 233.695 + 8.10 25.403 27.409 /o + 7.90 Hvítvín 278.425 266.549 - 4.26 28.166 27.059 - 3.93 Vodka 304.496 359.213 + 17.97 122.398 144.491 + 18.05 Viskí 77.632 83.270 + 7.26 33.209 35.641 + 7.32 Tölur um selt magn og neyslu ís- lendinga á áfengi fyrstu sex mánuði ársins liggja nú fyrir. í þeim tölum sem birtast, er ekki tekið tillit til þess áfengis, sem áhafnir skipa og flug- véla flytja inn í landið, eða þess magns, sem ferðamenn taka með sér frá útlöndum eða kaupa í fríhöfn eða ATVR flytur úr landi eða selur til Fríhafnar á Keflavíkurflugvelli. Heildarneyslan fyrstu sex mánuði þessa árs var lítrum talið 1.484.335 sem eru 385.070 alkóhóllítrar. Sam- bærilegar tölur fyrir síðasta ár eru 1.432.380 lítrar eða 365.053 alkó- hóllítrar. Aukning á milli ára nemur því 3.63% í lítrum talið og 5.48% í alkóhóllítrum talið. Við samanburð á helstu vöruflokk- um þ.e. rauðvíni, hvítvíni, vodka og viskí, kemur í ljós að aukningin liggur í sterku vínunum eins og sjá má í töflunni hér að ofan. Aukningin er í sterku drykkjunum. Wókarinn forrit Fjárhagsbókhald Viðsklptamenn — skuldunautar Viðskiptamenn — lánadrottnar^___ Birgðabókhald Söluaðilar EinarJ. Skúlason hf., Grensásvegi 10, Reykjavík, s.: 686933 Rafreiknir hf., Ármúla 40, Reykjavik, s.: 681011 Skrifstofuvélar hf., Hverfisgötu 33, Reykjavík, s.: 20560 Atlantis, Skúlagötu 51, Reykjavík, s.: 621153 Heildi - Níels Karfsson, Steinbergi, Akureyri, s:. 96-25527 fíúnir Skólavörðustíg 42, 101 Reykjavik, símar 91-22243 og 26282. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.