Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.05.1987, Qupperneq 39
AUGLYSINGAGILDI TÍMARITA Til þess að gera sér grein fyrir auglýsinga- gildi tímarita, þarf að finna út hver LESNI þeirra er eða LESNIEININGAR. LESNI- EININGAR þessar eru að áliti erlendra sér- fræðinga mælikvarði á það sem fæst fyrir auglýsingu í tímariti eða dagblaði. Þær eru fundnar út með því að margfalda fjölda seldra eintaka með fjölda einstaklinga sem lesa hvert eintak. Sú útkoma er síðan margfölduð með sérstökum greiningarstuðli sem greinir tímarit frá til dæmis dagblaði. Útkoman sem er LESNIEININGAR er þá þannig reiknuð: *) **) ***) ****j Dagblað/ Upplag/ Lestur á Greiningar- Lesni- Tímarit: seld eintök: hvert eintak: stuðull: einingar: Dagblað 40.000 X Tn X 1,0 - 67.500 Tímarit 17.000 x 4.5 x 2.0 = 153.000 Þannig mæla erlendir sérfræðingar áhrifamátt auglýsinga í dagblöðum og tímaritum. *) Seld eintök **) Fjöldi einstaklinga sem les hvert selt eintak. í könnunum sem eru vísinda- lega unnar, erlendar og einnig inn- lendar, hefur það komið fram að 4—6 einstaklingar lesa hvert selt eintak af tímariti. í sams konar könnunum hef- ur það komið fram að hvert selt eintak af dagblaði er lesið af 1,3 —1,7 ein- staklingum. í íslenskri könnun (Nýtt líf) kom fram að 4,5 lesendur eru að hverju seidu eintaki af því blaði. ís- lensk könnun varðandi dagblöðin hefur ekki verið gerð. Gera má þó ráð fyrir að svipuð niðurstaða yrði hér og víða erlendis. Greiningarstuðull er settur inn til að greina á milli eðlis rita. Þannig er stuðullinn 1 oft notaður fyrir dagblöð og 2 fyrir tímarit. En talið er að tímarit sé miklu „fastar" lesið en til dæmis dagblað. Flett sé fljótlega yfir dagblað en tímarit skoðað vandlega. Sami les- andi grípi tímaritið aftur til lestrar og skoðunar en ekki dagblaðið. Lesnieiningar eru þær einingar sem fengnar eru með margfeldisamtölu seldra eintaka, lesturs á hverju seldu eintaki og greiningarstuðli. Þær eru síðan bornar saman við svipaðan út- reikning á lesnieiningum annarra miðla. Frjálst framtak
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.