Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Qupperneq 4

Frjáls verslun - 01.07.1988, Qupperneq 4
EFNI 6 HEYRTOGSÉÐ 22 „ÞETTA ER HARÐUR HEIMUR OG VIÐ HÖFUM EKKI EFNI Á TILFINNINGASEMI“. Það vakti athygli á sínum tíma þegar þeir félagar, Erling Ásgeirsson og Gunnar Ólafsson, hófu endurskipulagningu og uppbyggingu tölvufyrirtækisins Gísla J. Johnsens h.f. Þegar þeir keyptu síðan Skrifstofuvélar h.f. af Otto Michelsen þóttu það stórtíðindi. Hrakspár skorti ekki. I þessu viðtali við þá félaga kemur fram að þeir hafa staðið í ströngu. En eiga hrakspámar við rök að styðjast? 30 NÝ TÖLVUVERSLUN 31 BLÓMSTRAR DANSKI AUGLÝSINGAIÐNAÐURINN MEÐ TILKOMU TV2? Fyrir skömmu hóf göngu sína í Danmörku ný ríkisrekin sjónvarpsstöð sem hefur þá sérstöðu, umfram þá eldri, að mega selja og birta auglýsingar. Lögin sem sett voru af danska þinginu vegna starfsemi þessar- ar stöðvar eru að mörgu leyti merkileg, t.d. í ljósi þeirrar reynslu sem íslendingar hafa af auglýsingum í sjónvarpi. Niður- stöður fyrstu skoðanakönnunarinnar í Danmörku vekja upp margar spurningar. 34 CIM: NÝTT LAUSNARORÐ í IÐNAÐI? Tölvuvædd stjórnun framleiðslufyrir- tækja þýðir ekki að hugvélar muni taka við stjóm fyrirtækjanna heldur að stjómendur noti tölvutækni, í stórauknum mæli, til að tryggja réttar ákvarðanir á réttum tíma og á réttum stað. Danir hafa reynslu af því að ótímabærar ákvarðanir em rangar ákvarðanir. Þeir ætla því að tryggja að danskur iðnaður standi rétt að „CIM-væð- ingunni". 38 MARGT SMATT GERIR EITT STÓRT Haukur Nikulásson verkfræðingur gerir grein fyrir þróun og uppbyggingu tölvu- neta. í greininni lýsir Haukur m.a. þeirri tækni sem gerir kleift að nota netkerfi, með PC tölvur sem útstöðvar, með sama árangri og með margfalt dýrari tölvubún- aði. 43 PRÓFUN FORRITA 0G VILLULEIT Grein eftir Sigurð Elías Hjaltason verk- fræðing. Sigurður fjallar um þá hlið forrit- unar- og kerfisfræði sem vill verða útund- an með óskemmtilegum afleiðingum og óþarfa kostnaði. í greininni em helstu gloppur tíundaðar auk orsaka. 45 TÖLVUSAMVINNA - SAMVINNSLA eftir Guðmund Hannesson rekstrarhag- fræðing. Fróðleg grein sem fjallar um nýja tækni í tölvuvinnslu. í greininni skýrir Guðmundur hugtakið samvinnsla, lýsir þeirri tækni sem gerir kleift að tengja saman mismunandi tegundir tölva og fjall- ar um þá möguleika sem þessi tækni kann að skapa á næstunni. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.