Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Síða 16

Frjáls verslun - 01.07.1988, Síða 16
LITLA HAFMEYJAN ÍSLENSKAÐ AFLAR í sumar voru liðin 75 ár síðan styttan af Litlu hafmeynni var sett upp á Löngulínu í Kaupmanna- höfn og má með sanni segja að hún hafi þurft að þola ýmislegt um sína daga. Höfuðið hefur verið sagað af, handleggir hafa horfið o.s.frv. Hugmyndin að styttunni mun vera komin frá Jacobsen bruggara sem stofnaði Carlsberg brugghúsið. Sagt er að hann hafi orðið svo heillaður af ballettdansmærinni Ellen Price sem fór með aðal- hlutverkið í ballettinum Litlu hafmeyjunni að hann hafi viljað fá hana til að sitja fyrir hjá myndhöggv- aranum Edvard Eriksen. Dansmærin tók það ekki í mál svo eiginkona Eriksens sat fyrir í staðinn. Það hefur viljað Kaup- mannahöfn til happs að myndhöggvarinn var svo forsjáll að geyma vandlega frummyndina sem gerð var úr gipsi. Hann lagði blátt bann við því að seldar væru stærri afsteypur en ( 50% stærð. Fjölskylda Eriksens myndhöggvara hefur nú talsverðar tekjur á hverju ári vegna sölu á Friðarhreyfingin í Noregi, sem eftir því sem segir í fréttabréfinu Norinform (Nr. 32), hyggst verða sér úti um tæki sem gerir kleift að greina hvort kjarnavopn eru um borð í skipum. Tækið er það næmt að það greinir hvort kjarnavopn eru einhvers staðar um borð í skipi sem TEKN afsteypum sem hún fær greiddan ákveðin hundraðshluta af. Flestar þeirra sem eru í 50% stærð kaupa bandarískir ferðamenn fyrir 100 þúsund danskar krónur stykkið. Árlegar tekjur Köpenhavns Turistforening af sölu afsteypa og póstkorta af þessari frægu styttu eru um 5 milljónir danskra króna. er í 100 metra fjarlægð. Tækið mun upphaflega hafa verið hannað og smíðað fyrir sænsk samtök sem hafa baráttu fyrir heimsfriði á stefnuskrá sinni og hafa þau boðið það öðrum samtökum sem berjast fyrir svipaðum málstað. Tækið er ekki enn tilbúið til notkunar en IBM á íslandi hefurtekið að sér að vera umboðs- aðili fyrir Data Ease International í Bandaríkjunum. IBM hefur látið íslenska gagnasafns- kerfið Data Ease frá samnefndu fyrirtæki og sett það á markaðinn. Mun það verða selt hjá ýmsum tölvuseljendum og hugbúnaðarfyrirtækjum. íslenska útgáfan nefnist Gagnadís. Gagnadís er sögð vera sérlega öflugt en einfalt gagnasafnskerfi. Pað er að ýmsu leyti ólíkt dBASE III+, sem tíðkast að bera öll önnur gagnasafnskerfi saman við, en Gagnadís inniheldur ekki sérstakt forritunarmál sem nota má til að búa til sérhönnuð forrit. Sérstakt fyrirspurnar- Tölvuþjónusta UNÍS er nýtt fyrirtæki í Reykjavík sem býður persónulega ráðgjöf við val á tölvum og hugbúnaði. Fyrirtækið tekur einnig að sér uppsetningu smærri tölvukerfa. í fréttatil- er sagt verða það eftir ár eða svo. Tækið mun kosta um 142 þúsund dollara og verða selt á frjálsum markaði. Tækið nemur geislun frá nifteindum m.a. þótt hún sé mjög væg og eftir klukkustund frá mælingu geta niðurstöður, sem tölva hefur túlkað, legið fyrir. GAGNASAFN mál er innifalið í Gagnadís en er þannig byggt upp að til að nota það þarf notandinn aðeins að svara spurningum sem kerfið birtir á skjánum en getur einnig skrifað fyrirspurnir beint á skjáinn ef hann vill það heldur. Gagnadís er ætluð fyrir IBM PC, IBM Personal System/2 auk samhæfðra tölva. Kerfið er valmynda- stýrt. Spurning í Gagnadís birtir sjálfvirkt á skjá ýmis hugsanleg svör. í kerfinu má hafa mörg gagnasöfn samtímis og í hverju allt að 255 skrár. I hverri skrá er hægt að hafa 65 þúsund færslur (records) og allt að 4000 stafi í hverri færslu. IBM mun m.a. selja netútgáfu af Gagnadís. kynningu frá UNÍS segir að einkatímar og leiðsögn, sem það býður uppá, sé ein þeirra leiða sem hægt sé að fara til að afla sér réttra upplýsinga þegar staðið er frammi fyrir tölvuvæðingu smærri fyrirtækja og stjórnendur eða eigendur vilji hafa hönd í bagga. UNÍS mun m.a. upplýsa viðkomandi um hvað tölvuvæðing geti gert fyrir hann eða fyrirtækið, tryggja viðkomandi persónulega ráðgjöf við val á tölvubúnaði (sem UNÍS er væntanlega umboðsaðili fyrir) auk þess að veita leiðsögn í upphafi ferðar á tölvubrautinni. Þá mun UNÍS veita upplýsingar um hvað réttur bókhaldsbún- aður getur sparað og um það hve mikið tölvukerfi getur aukið framleiðni. TffiKI SEM FINNUR KJARNAVOPNí SKIPU NÝTT FYRIRTÆKI: UNÍS 16

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.