Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Side 68

Frjáls verslun - 01.07.1988, Side 68
TÆKNI Framhald af síðu 65 (25.300) má fá tengingu við fjár- hagsbókhald (12.200), víxlakerfi (9.500) og val á milli margra mis- munandi prentara (2.000). í Lag- erkerfinu (25.300) er boðið auka- lega uppá pantanakerfi (8.500) og uppskriftarkerfi (13.600). í Sölukerfinu (25.300) er boðið uppá biðfærslur (13.600) og staðlaðar úttektir (23.800). í fjár- hagsbókhaldi (23.600) er m.a. boðin ritvinnsla (2.000), fyrning- arskýrsla (11.800), fjölfyrirtækja- útgáfa (23.800) og deildaskipting (6.000). Þá má nefna að mynd- ræn framsetning er fáanleg með viðskiptamannakerfinu og fjár- hagsbókhaldi (11.000). Hvað þýðir myndræn fram- setning í þessu samhengi? Hún þýðir að hægt er að breyta tölum hvar sem er í bókhaldinu í línurit, stólparit eða kökurit á skjá og prenta þau út. Dæmi um notagildi eru fjölmörg, m.a. þegar sýna þarf samanburð talna á milli ára, hlutfallslega skiptingu kostnaðar o.s.frv. 25/10/88 Uppsetning Færslur Útprentanir RAÐ Kerfisvinns1a Víkurhugbúnaður sf. Ymislegt Hætta Hér fer fram endurröSun á svo- k ö 1 1 u ð u m r 6 £ u n a r ( i n d e :■: ) s k r á m fyrir bókhaldsgögn. Ef færslur eSa bókhaldslyk 1 ar ’týnast11 getur taS stafaS af rangri. röíSun sem t-essi vinnsla lag- færir. Endurröéun getur tekið nokkurn tima ! Nú 11 sti11ing Eyði ng Arsu.ppg jör Viðgerðir Asc i i skrár Vinn sluár Afsk r i f t i r Skýr i ngar T i 1 b a k a T i 1 b a k a Framkvæma Fara aftur X valmynd Niöurfallandi valmynd (á miðjum skjánum) einfaldar og flýtir bókhaldsvinnslu. Þegar stutt er á Esc-hnappinn fellur valmyndin niöur. Örvahnappar eru notaöir til aö velja aögerö sem á aö framkvæma. 25/10/88 RÓÐ VikurhugbúnaSur sf. Uppsetning Færslur útprentanir Kerfisvinnsla Ymislegt Hætta NúlIsti11ing EySing ársuppgjör Til baka Framkvsma Viðgeráir ** ADVÖRIJN Athugið að þessi vinnsla hefur mjög alvarlegar afleiðingar •fyrir bókha 1 dsgögn. Bókhalds- 1 y k i 1 1 i n n s t e n d u r e n a 1 1 a r d a g bókarferslur eru týndar og tröllum gefnar ! Vinsamlegast X h u g i ð g au mg æ f i 1 eg a á ð ur e n en framkvsmd er staðfest !! Ascii skrér Vinnsluár Afskriftir Skýringar T i 1 b a k a Fara aftur í valmynd____________________________________________________________________________________________ Sérstakar leiðbeiningar birtast í ramma inni á vinnsluskjá þegar þess er þörf. Þessi aðvörun sem hér birtist er dæmi um þaö öryggi sem skapast meö þessari tækni í Ráð-kerfunum. Auk þess sem innsláttur hefur veriö geröur fljótvirkari og einfaldari er hraövirkt gagnaleitunarkerfi innbyggt í þessum hugbúnaöi.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.