Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Page 2

Frjáls verslun - 01.03.1989, Page 2
VILTII VERA í VINNINGSLIÐINU? Hvað er Vinningslið Verslunarbankans? Vinningslið Verslunarbankans mynda þeir viðskiptavinir sem eiga mikil og góð innláns- viðskipti við bankann. Flestum finnst eðlilegt að veita magnafslátt þegar mikil viðskipti eiga sér stað og að menn njóti góðra viðskipta sinna á annan hátt. Það finnst okkur í Verslunarbankanum einnig. Okkur flnnst eðlilegt að þeir sem ieggja okkur til stærstan hluta af innlánum fái að njóta viðskiptanna. Þeir eru Vinningsliðið. Kostir Vinningsliðsins. Þeir sem eru í Vinningsliðinu geta svarað öllum spurningunum hér á síðunni játandi. Getur þú það? 1. Hefurðu beinan aðgang að þínum eigin Liðsmanni í bankanum þínum? Liðsmanni sem hefur það sem forgangsverkefni að þekkja viðskipti þín við bankann og vera þér innan handar með hvaðeina sem varðar dagleg samskipti þín við bankann? 2. Áttu kost á tvö hundruð þúsund króna yflrdráttarheimild? 3. Krtu laus við að borga heimildargjald af yfirdráttarheimild? 4. Færðu tékklieffi ókeypis? 5. Færðu frítt Eurocard greiðslukort? 6. Færðu reglulega sent heim til þin heildaryfirlit um viðskipti þín í bankanum? 7. Færðu fría innheimtuþjónustu? 8. Færðu sent sundurliðað yfirlit um áramót yfir viðskipti þín og þar með taiið yfirlit yfir vaxtatekjur og vaxtagjöld á árinu? 9. Færðu fría grciðsluþjónustu? 10. Færðu sent fréttabréf um ýmis ntál sem tengjast fjármálum, s.s. vaxtamál, skattamál, lífeyrismál o.fl.? 11. Geturðu hringt utan venjulegs vinnutíma í bankann þinn og skilið eftir skilaboð sem þú veist að verður sinnt strax næsta vinnudag? Komdu í Vinningslið Verslunarbankans. Það er til mikils að vinna. VíRSLUNfiRBflNKINN JÁ NEI □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ (Aúwtvirtteðfa&i!

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.