Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 12
FRETTIR
VERSLUNARBANKINN 1988:
MESTAINNLÁNSAUKNINGIN
Verslunarbankinn var
með 90 milljón króna
hagnað árið 1988 í stað 41
milljónar árið á undan.
Eigið fé í árslok nam 660
milljónum og hafði vaxið
úr 424 milljónum á árinu.
Heildverslunin NIKO
hf. tók nýlega til starfa,
en fyrirtækið annast inn-
flutning á snyrtivörum
annars vegar og skrif-
stofuhúsgögnum hins
vegar. Framkvæmda-
stjóri NIKO hf. er Sigurð-
ur K. Kolbeinsson, við-
skiptafræðingur, en hann
og eiginkona hans Edda
D. Sigurðardóttir, snyrti-
fræðingur, eru aðaleig-
endur fyrirtækisins.
Helstu ilm- og snyrti-
vöruumboð sem NIKO
hefur með höndum eru:
Gucci, Nino Cerruti, Mar-
ia Galland, Jean-Luis-
Scherrer, Borsalino og
Skincode for Men. Einnig
hefur NIKO hf. einkaum-
boð fyrir Mariani hús-
gögn sem framleidd eru á
Ítalíu. Um er að ræða
glæsileg leðurklædd
skrifstofuhúsgögn.
Sigurður K. Kolbeins-
Aðalfundur bankans sem
haldinn var þann 18.
mars samþykkti 100 mill-
jón króna útboð á nýju
hlutafé.
Bankinn er í sókn á
ýmsum sviðum og naut
Sigurður Kolbeinsson.
son hóf störf hjá Stöð 2 á
undirbúningstíma Stöðv-
arinnar í júlí 1986.Hann
gegndi fyrst starfi deild-
arstjóra áskriftardeildar
en tók síðan við starfi
fjármálastjóra um mitt ár
1987. Þegar Sigurður lét
af því starfi í nóvember sl.
tók hann við nýju starfi
framkvæmdastjóra þró-
unarsviðs Stöðvar 2.
„Þetta bar að með
skjótum hætti en segja
m.a. mestrar innláns-
aukningar allra bank-
anna árið 1988.
Bankaráð hefur til
skoðunar framtíðar-
stefnumótun bankans
með tilliti til þess hvort
stefnt skuli að samein-
ingu við aðra banka eða
að efla bankann enn frek-
ar í núverandi mynd.
Orri Vigfússon kom nýr
inn í bankaráðið en aðrir
bankaráðsmenn Verslun-
arbankans eru: Gísli V.
Einarsson formaður,
Guðmundur H. Garðars-
son varaformaður, Þor-
varður Elíasson og Þor-
valdur Guðmundsson.
má að ég hafi fengið ein-
stakt tækifæri til að láta
drauminn rætast um að
hefja eigin rekstur. Eg
ber mjög hlýjan hug til
Stöðvar 2 og alls þess frá-
bæra samstarfsfólks sem
ég hef átt kost á að vinna
með. Það var einstakt
tækifæri að fá að taka
þátt í uppbyggingu og
markaðssetningu sjón-
varpsstöðvar á borð við
Stöð 2. Það hefur veitt
mér dýrmæta reynslu
sem ég mun búa að í fram-
tíðinni.“
Þar sem ætla má að
flestir félagar í Félagi
viðskiptafræðinga og
hagfræðinga séu lesend-
ur Frjálsrar verslunar
Ólafur Ragnar.
HVERS VEGNA
VAR AÐGERÐ-
UM FRESTAÐ?
Menn minnast skel-
leggra yfirlýsinga fjár-
málaráðherra um að þeim
fyrirtækjum ætti að loka
sem skulduðu stað-
greiðslu skatta frá árinu
1988. Fram kom hvenær
hafist yrði handa og var
ætlunin að ráðast til at-
lögu við vanskilafyrir-
tækin í ákveðinni röð og
byrja á þeim skuldug-
ustu. Ætlunin var að láta
fjölmiðlana fylgjast
grannt með.
En svo var öllu slegið á
frest. Því hefur verið
hvíslað að ástæðan fyrir
frestuninni sé sú að Þjóð-
viljinn hafi verið meðal
þeirra efstu á listanum!
Sumir segja í þriðja sæti.
Ólafur Ragnar mun
ekki hafa átt um annað að
velja en að fresta aðgerð-
um í þessari vandræða-
legu stöðu.
látum við þess getið hér
til áminningar að árshá-
tíð FVH verður haldin í
Átthagasal Hótel Sögu
þann 15. apríl nk.
SIGURÐUR KOLBEINSSON:
FRASTÖÐ 21EINKAREKSTUR
ARSHATIÐ FVH
12