Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 12

Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 12
FRETTIR VERSLUNARBANKINN 1988: MESTAINNLÁNSAUKNINGIN Verslunarbankinn var með 90 milljón króna hagnað árið 1988 í stað 41 milljónar árið á undan. Eigið fé í árslok nam 660 milljónum og hafði vaxið úr 424 milljónum á árinu. Heildverslunin NIKO hf. tók nýlega til starfa, en fyrirtækið annast inn- flutning á snyrtivörum annars vegar og skrif- stofuhúsgögnum hins vegar. Framkvæmda- stjóri NIKO hf. er Sigurð- ur K. Kolbeinsson, við- skiptafræðingur, en hann og eiginkona hans Edda D. Sigurðardóttir, snyrti- fræðingur, eru aðaleig- endur fyrirtækisins. Helstu ilm- og snyrti- vöruumboð sem NIKO hefur með höndum eru: Gucci, Nino Cerruti, Mar- ia Galland, Jean-Luis- Scherrer, Borsalino og Skincode for Men. Einnig hefur NIKO hf. einkaum- boð fyrir Mariani hús- gögn sem framleidd eru á Ítalíu. Um er að ræða glæsileg leðurklædd skrifstofuhúsgögn. Sigurður K. Kolbeins- Aðalfundur bankans sem haldinn var þann 18. mars samþykkti 100 mill- jón króna útboð á nýju hlutafé. Bankinn er í sókn á ýmsum sviðum og naut Sigurður Kolbeinsson. son hóf störf hjá Stöð 2 á undirbúningstíma Stöðv- arinnar í júlí 1986.Hann gegndi fyrst starfi deild- arstjóra áskriftardeildar en tók síðan við starfi fjármálastjóra um mitt ár 1987. Þegar Sigurður lét af því starfi í nóvember sl. tók hann við nýju starfi framkvæmdastjóra þró- unarsviðs Stöðvar 2. „Þetta bar að með skjótum hætti en segja m.a. mestrar innláns- aukningar allra bank- anna árið 1988. Bankaráð hefur til skoðunar framtíðar- stefnumótun bankans með tilliti til þess hvort stefnt skuli að samein- ingu við aðra banka eða að efla bankann enn frek- ar í núverandi mynd. Orri Vigfússon kom nýr inn í bankaráðið en aðrir bankaráðsmenn Verslun- arbankans eru: Gísli V. Einarsson formaður, Guðmundur H. Garðars- son varaformaður, Þor- varður Elíasson og Þor- valdur Guðmundsson. má að ég hafi fengið ein- stakt tækifæri til að láta drauminn rætast um að hefja eigin rekstur. Eg ber mjög hlýjan hug til Stöðvar 2 og alls þess frá- bæra samstarfsfólks sem ég hef átt kost á að vinna með. Það var einstakt tækifæri að fá að taka þátt í uppbyggingu og markaðssetningu sjón- varpsstöðvar á borð við Stöð 2. Það hefur veitt mér dýrmæta reynslu sem ég mun búa að í fram- tíðinni.“ Þar sem ætla má að flestir félagar í Félagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga séu lesend- ur Frjálsrar verslunar Ólafur Ragnar. HVERS VEGNA VAR AÐGERÐ- UM FRESTAÐ? Menn minnast skel- leggra yfirlýsinga fjár- málaráðherra um að þeim fyrirtækjum ætti að loka sem skulduðu stað- greiðslu skatta frá árinu 1988. Fram kom hvenær hafist yrði handa og var ætlunin að ráðast til at- lögu við vanskilafyrir- tækin í ákveðinni röð og byrja á þeim skuldug- ustu. Ætlunin var að láta fjölmiðlana fylgjast grannt með. En svo var öllu slegið á frest. Því hefur verið hvíslað að ástæðan fyrir frestuninni sé sú að Þjóð- viljinn hafi verið meðal þeirra efstu á listanum! Sumir segja í þriðja sæti. Ólafur Ragnar mun ekki hafa átt um annað að velja en að fresta aðgerð- um í þessari vandræða- legu stöðu. látum við þess getið hér til áminningar að árshá- tíð FVH verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu þann 15. apríl nk. SIGURÐUR KOLBEINSSON: FRASTÖÐ 21EINKAREKSTUR ARSHATIÐ FVH 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.