Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 22

Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 22
FORSIÐUGREIN 66 að tölu. Árið 1970 hafði þeim fjölgað upp í 102 en þá var m.a. Framkvæmda- sjóður hluti af bankanum og starfs- fólki í hagfræðideild og ýmsum þjónustustörf- um hafði flölgað mjög. Árið 1980 voru skráð 130 stöðugildi í Seðlabanka en þá höfðu bæst við nýjar deildir eins og alþjóða- deild, greiðslujafn- aðardeild, lánadeild, tölvudeild og sérstakt starfs- mannahald. í dag eru svo stöðugildin 141 að tölu eins og áður kom fram. Þess má geta að á síðustu 10 árum hefur að jafnaði bæst við 1 stöðugildi á ári hjá Seðlabanka íslands, ef frá eru talin störf við mötuneyti og húsvörslu, en í gamla húsnæðinu var hlutdeild í þeim störfum greidd Landsbanka íslands. Af 153 starfsmönnum, sem sumir eru í hlutastörfum, eru 87 karlar og 66 konur. Þriðjungur starfsliðsins eru háskóla- menntaðir sérfræðingar af ýmsu tagi. Það er fróðlegt að bera aukningu í mannafla Seðlabankans saman við aukningu í mannafla hins opin- bera samtals. Á árunum 1961-86 hefur stöðugild- um hjá ríkinu íjölgað um 230% en hjá Seðlabank- anum um 105% Ef litið er á þróunina frá 1980-86 hefur orðið tæp- lega 27% fjölgun ríkisstarfs- manna almennt en innan við 4% fjölgun í starfsliði Seðlabankans. ÁFRAM VERÐUR DEILT Eins og minnst var á í upphafi eru senni- lega fáar ríkisstofnanir sem hafa sætt eins ^nikilli gagnrýni og Seðlabankinn í gegnum tíðina. Sumt af þeirri gagnrýni virðist vera skiljanlegt en annað ber greinilega keim þeirrar afstöðu sumra stjómmálamanna Á árunum 1961-1986 hefur störfum hjá ríkinu fjölgað um 230% en hjá Seðlabanka um 105%. Frá 1980- 1986 hefur ríkisstarfsmönnum fjölgað um tæp 27% en starfsliði Seðlabankans aðeins innan við 4%. SdTdliUn Softy 3 þróunarkerfi prommarinn sem umAnunar Leitiö " upplýsingar hjá FRAMÞRÓUN GARÐASTRÆT117, SÍMI 27622. að Seðlabankinn sé ákjósanlegur blóra- böggull í umræðunni um útþenslu ríkis- kerfisins. Hér hefur verið minnst á sívaxandi starfsemi Seðlabankans og vitanlega er það svo með þá stofnun eins og aðrar hjá ríkinu að bankanum hefur verið falið af Alþingi og stjómvöldum að annast ný og krefjandi verkefni ár frá ári. í þeim efnum er hvorki rétt né skynsamlegt að sakast við starfsmenn bankans því þeir sækja umboð sitt til Alþingis og hljóta að starfa í umboði þess. Það sem er athyglisvert er að vöxtur Seðlabankans er mun minni en annarra opinberra stofnana á sama tíma og eflaust mun minni en almennt hefur orðið í þjón- ustugeira samfélagsins. Hvort starfsemi bankans er með öllu óþörf eða hvort einfalda megi ráðgjafar- og skýrslugerðarhlutverk hans er svo allt annað mál. Hvort þar á bæ em fram úr hófi hysknir starfsmenn eða lélegir stjómend- ur er enn annað mál og hvort eigi að breyta Seðlabankahúsinu í íbúðir eða hótel er einnig annað mál. En um þessa stofnun eins og aðrar eiga að vera lfflegar umræð- ur og það er m.a. hlutverk alþingismanna að halda þeirri umræðu áfram. Við munum fylgjast með framvindu mála. FRETTIR BLAÐ SEM VITNAÐ ER í. 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.