Frjáls verslun - 01.03.1989, Side 35
UTAN
HEIMSSÝNINGIN 1995:
JAPANIR
BORGA?
Ríkisstjórnir Austur-
ríkis og Ungverjalands
eru staðráðnar í, þrátt
fyrir margvíslega erfið-
leika, að halda sameigin-
lega Heimssýningu 1995
í borgunum Vín og Búda-
pest. Aætlaður kostnaður
er 5 milljarðar þýskra
marka. Fréttst hefur í Bú-
dapest að samtök jap-
anskra fyrirtækja hafi
boðist til að standa
straum af kostnaði við
Heimssýninguna, þar
með talinn kostnaðinn
við byggingu mannvirkja.
(DIE PRESSE)
BRETLAND:
SKATTURÁ
RANNSÓKNIR
Framvegis verða fyrir-
tæki sem gefa háskólum í
Bretlandi peninga eða
tæki til rannsókna að
borga virðisaukaskatt af
þessum framlögum sín-
um. Þessi nýmæli í skatt-
lagningu gera stöðu rann-
sókna á vegum háskóla
erfiðara um vik og kemur
þessi skattlagning í við-
bót við 17% lækkun á
fjárframlagi breska ríkis-
ins til vísindarannsókna.
(THE TIMES)
GYÐINGAR ERLENDIS:
FJARLÆGJASTISRAEL
MEIRIÚTGIÖLD TIL HERNAÐAR
Meira en 6% af öllum
útgjöldum í heiminum í
dag renna til vígbúnaðar
samkvæmt upplýsingum
Alþjóðabankans. Þó iðn-
aðarríkin verji hlutfalls-
lega ekki eins mikiu til
hermála og þróunarlönd-
in hafa útgjöld þeirra til
vígbúnaðar aukist undan-
farið. Suður-Ameríku-
löndin verja minnstu til
vígbúnaðar af þróunar-
löndum, eða því sem
nemur 1,5% af heildar-
framleiðslu. Mið-Austur-
lönd og Norður-Afríka
verja mestu til vígbúnað-
ar. Hjá þessum þjóðum
nema útgjöld til hermála
um 14%.
(SOUTH nr.95)
OLÆSI KOSTAR MILUARÐA DOLLARA
24 til 27 milljónir
Bandaríkjamanna kunna
hvorki að lesa né skrifa
og þar á ofan bætist að
lestrar- og skriftarkunn-
átta 60 milljóna Banda-
ríkjamanna til viðbótar
er ekki nægjanleg til að
stunda almenna vinnu. Ef
ekkert verður að gert
mun þriðji hver Banda-
ríkjamaður vera ólæs og
óskrifandi árið 2001.
Utgjaldaaukning vegna
þessa ástands er talin
nema um 225 milljörðum
dollara árlega. Þessi
menntunarskortur kem-
ur fram í minni fram-
leiðni, glæpurn, aukn-
ingu atvinnuleysisbóta
og minni skattatekjum til
ríkisins.
(FOLIO, VOL.17)
þá tillögu á þinginu
(Knesseth), að stjórnar-
skránni verði breytt á
þann veg að einungis
hreintrúuðum Gyðingum
verði veitt leyfi til að setj-
ast að í Israel.
Ef tillagan nær fram að
ganga getur það haft al-
varlegar stjórnmálalegar
og efnahagslegar afleið-
ingar fyrir Israel.
(THE FINANCIAL
TIMES)
Vegna aukinna áhrifa
rétttrúarafla í ísraelsk-
um stjórnmálum hafa
þær 15 milljónir Gyðinga,
sem búa utan ísrael, fyrst
og fremst í Bandaríkjun-
um, fjarlægst Israelsríki
á síðustu mánuðum og
sýna minni samstöðu
með Israel.
Ástæðan fyrir þverr-
andi fylgi ísraels meðal
Gyðinga erlendis er með-
al annars, að hreintrúar-
flokkarnir hafa lagt fram
35