Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 37
bað fyrir opinbera J- ^ J __ __ ^ ao nota Macmtosh; RADÍÓBÚÐIN: Ríkissamningurinn iun magn- kaup á Macinlosh-tölvum hefur nú verið endur- nýjaður. Samningurinn varð m.a. til þess að salan þrefaldaðist og Macintosh varð mesl selda tölvan á íslandi í fyrra. Stofnun þín nýtti sér þetta tilhoð og nú eruð þið búin að nota Macin- tosh í tæpt ár, Hafsteinn. Hvernig fimist þér liafa til tekist? Ert þú áiiægður? Hafsteinn: Já, Jiað er ég svo sannarlega. Það sem hefur komið okkur inest á óvart er hve niikið afköstin hala aukist eftir að Mácintosh- tölvurnar voru teknar í notkun. Þessi aukning nemur líklega 30 - 40% en það er ekki síður athyglisvert að öll vinnubrögð liafa tekið breytingum til hins betra og það er engu líkara en Macintosh-tölvan beinlínis hvelji menn til dáða. Fólk er mjög fljótt að ná tökum á þessari tiilvu. Liing og dýr námskeið sem oft kostuðu jafnmikið og tölvan heyra nú sögunni til. Við leggjum mikið upp úr því að losa okkur við óþarfan kostnað. RADÍÓBÚÐIN: Það er einmitt mikið um þaö talaö hve auðvelt sé að læra á og nola Macinlosli- tölvuna. Hver er ykkar reynsla? Hafsteinn: Því er auðsvarað. Fólk er farið að nota tiilvuna strax á fyrsta degi og er yfirleitt orðið fært í flestan sjó eftir viku. Þetta er mikil breyting frá því sem áður var. RADÍÓBÚÐIN: Kerfishugbúnaður Macintosh- tölvunnar liefur verið íslenskaður. Finnst þér þaö skipta máli? Hafsteinn: Vissulega. Að mínu áliti ætti helst allur hugbúnaður að vera til á íslensku og J»ess vegna er ég mjög ánægður með |>að hversu vcl hefur til tekist við þýðingar á kerfishugbúnaði Macintosh-tölvunnar, forritum og handbókum. Islenskur hugbúnaður auðveldar líka nýjum starfsmönnum að læra á tölvurnar. RADÍÓBÚDIN: Þið notið mörg forrit. Ilver er ástæðan? Hafsteinn: Menn eru fljótir að læra á ný forrit vegna Jiess að aðferðirnar eru alltaf þær sömu- og forritin hafa sama svipmót. Algengast er að nýr notandi byrji á því að nota ritvinnsluforrit en svo baítast töflureiknir og gagnagrunnsfor- rit fljótlega við. Oft verður umbrotsforrit eins og t.d. PageMaker næst fyrir valinu en slík forrit gera mönnum kleift að setja upp texta og myndir þannig að afraksturinn verði fag- mannlegur. Þeir sem þurfa að styðjast við myndræn gögn, t.d. glærur eða skjámyndir, Jiegar Jieir halda fyrirlestra nota svo nefnd kynningarforrit með góðum árangri og svona inætti lengi telja. Það hefur sýnt sig að menn hafa að meðaltali 5-8 forrit á taktciniim enda er Jiað auðvelt vegna þess að Macintosh-forrit hafa |iá sérstöðu að Jiau eru í grundvallar- atriðum byggð upp á sama hátt og J)ví er auðvelt að yfirfæra kunnáttu sem menn hafa aflað sér í einu forriti yfir á J>að næsta. Þetta er í raun lykillinn að framförunum í tölvunotkun starfsfólksins. RADÍÓBÚDIN: Hvernig liafíð |úö nýtt ykkur sainskiptainögulcika Macintosh við aðrar tölvur, t.d. MS-DOS-vélar? Hafstcinn: Við keyptum Macintosh-tölvurnar til J)ess að leysa af hólmi eldri einmennings- tölvur sem gátu ekki lengur fullnægt kröfum okkar. Ein meginástæðan sem réði J>ví að við völdum einmitt Jæssar tölvur var sú að auðvelt er að flytja gögn úr MS-DOS-kerfum yfir í Macintosh-kerfi. Við fluttum mikið magn af skrám úr ritvinnslukerfum, gagnagrunnum og töflureiknum úr gamla kerfinu yfir í Jmð nýja. Samskipti við stórar tölvur ganga vel og Radíóbúðin hefur tengt Macintosh-tölvurnar við móðurtölvu okkar. Tenging við SKYRR er einnig fyrir hendi og nú er verið að setja upp bankalínutengingar. Við stefnum ennfremur að |)ví að tengjast netinu hjá ISNETI í haust og þá verður hægt að komast í samband við nánast hvern sem er. RADÍÓBÚÐIN: Að lokuin, Ilafstciiin, hvernig Iíst |»ér á hið nýja tilhoð Radíóhúðarinnar til opinbcrra stofnana og starfsfólks þeirra um kaup á Macintosh-tölvum á lægsta vcrði í Evrópu? Hafstemn: Reynsla okkar af Macintosh er svo góð að |mð leikur ekki vafi á J)ví að við munum notfæra okknr Jietta hagstæða tilboð og bæta við tölvukost okkar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.