Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 53

Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 53
HEILSA HEILBRIGÐUR LIFSSTILL - RÆTT VIÐ GRÍM SÆMUNDSEN LÆKNI Á undanförnum árum hafa Vesturlandabúar verið að vakna til vitundar um þýðingu hollra lífshátta. Sífellt fjölgar þeim sem gera sér grein fyrir orsaka- þáttum menningarsjúkdóma nú- tímans. Mikil bylgja hefur risið til að sporna gegn útbreiðslu sjúkdóma vegna ofneyslu á ýms- um sviðum og vegna álags í starfi og vegna streitu. Offita hrjáir stöðugt neysluófreskj- ur nútímans og baráttan gegn henni og afleiðingum hennar er sífellt að verða fyrirferðarmeiri. Afleiðingar tóbaksreykinga eru öllum ljósar og tæpast er lengur um það deilt að reykingar eru ótvíræður skaðvaldur heilsu manna. Ofneysla áfengis og vímuefna hefur fengið stóraukna at- hygli og valdið vaxandi áhyggjum á undanförnum árum. HOLLIR LÍFSHÆTTIR Aukin vitund fólks um þýðingu hollra lífshátta hefur komið fram í stóraukinni þátttöku í almennings- íþróttum þar sem holl hreyfing og úti- vera eru í fyrirrúmi. Öllum er ljóst að íþróttir eru ekki bara fyrir unga og stælta keppnismenn. Fólk á öllum aldri tekur þátt og finnur sér holla hreyfingu við hæfi í leit að heilbrigð- um lífsstíl. Ómengað umhverfi og óspjölluð náttúra með hreinu vatni verða hluti af þessari mynd. En í leitinni að heilbrigðara og betra lífemi má vinnustaðurinn ekki gleym- ast - svo stórum hluta æfinnar eyðum við þar. Þjóðfélagið hefur sett fyrirtækjum ýmsar reglur um aðbúnað starfs- manna og hollustuhætti á vinnustöð- um sem skylt er að uppfylla. En það færist í vöxt að fyrirtæki vilji gera miklu betur og leggi metnað í að koma Grímur Sæmundsen læknir. fram samhæfðum aðgerðum í fyrir- tækjunum til að bæta heilsufar og vel- líðan starfsmanna í hvívetna. Grímur Sæmundsen læknir hefur á undanförnum þremur ámm stundað heilbrigðisráðgjöf í fyrirtækjum og hefur eftirspum eftir læknisþjónustu af þessu tagi verið að aukast jafnt og þétt. Við báðum Grím að segja okkur frá því í hverju heilbrigðisráðgjöf í fyrir- tækjum fælist aðallega: í þeirri heilbrigðisráðgjöf sem ég hef boðið upp á er mikil áhersla lögð á að fyrirtækislæknirinn sé sjálfstæður ráðgjafi og hafi bæði trúnað starfs- manna og fyrirtækisins þó svo fyrir- tækin greiði kostnaðinn. Þannig tekst að eyða tortryggni og leysa ágrein- ingsmál sem upp geta komið milli vinnuveitenda og starfsmanna vegna fjarvista, heilsufars, aðbúnaðar og ör- yggis starfsmanna. FORVARNARSTARF Starf mitt er í meginatriðum tví- rætt. Það skiptist í heilbrigðisráðgjöf og tölvuvædda fjarvistarskráningu. Þeir þættir sem heilbrigðisráðgjöfin TEXTI: HELGI MAGNÚSSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.