Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 61
Sérfræðingar Posts og síma kanna simann hjá höfundi kvikmyndarinnar „Lífsbjörg i norðurhöfum":
ROKSTUDDUR
UM HLERUN
Uppí eru grunsemdir um að símalína Magnúsar
Gudmundssonar frcttamanns, á cinkaskrífslofu
hans hjó ísfilm, sé hlcruð. Sérfrœðingar Pósts og
síma unnu í gser við að kanna hvort hlustað vœri á
línuna. I gærkvðldi hafði línan verið „mæld“ úr
símstöðinni og fannst ekki btlun vlð þá könnun.
Sennilega hafa tæknifræðingar hafið könnun ó
símakerfínu í húsnæði ísfiim um það leyti sem
Tíminn var borinn út í morgun.
Grunsemdirnsr cru tíl komnat
vegna iscknibrínaðar cr Mtgnús hcf-
ur tengt vtð *íma *inn ag nemur
hverskonar spcnnufall og álag á
línuna. Er um sð néða Iftíðt*kí sem
kaltavl „'tab dclcctor (hkrunat-
skynjari). A lækinu eru tvö Ijös.
annantvtgar gramt og binsvcgar
rautt. Sí cínhvcrskonar hlerunar-
búnaður tcngdur inn á línuna vcldur
það spennuíalli og þvi kvíknar rauða
Ijósið.
t*að var *föastliðinn sunnudag sem
Magnös varð var við að rautt tjd*
logaði i ta-kinu cr tðlinu var lyft af
þcirri spurningu Hinsvegar beinasl
sjönir manna að ákvcðnum fölaga-
samlökum.
Magnús erþcssa dagana að leggja
loknhðnd á gcrð hcimitdannvndar
sem ber titilinn „Lffsbjórg i norður-
böfum". Pai er m.a. grcínt frá
óprúttnum aöfcrðum grænfriðunga
og annarra félagasamtaka scm berj-
ast gegn veíðiþjóðum á norðurstóð-
um. Má þar iKÍna baráttu gegn
hvalveiðum fslcndinga. setvciðum
Kanadamanna og nú sfðast yfirlýs-
ingar um að berjast gegn fiskveiðum
f Barcntshafi.
inga um fcrtl bans á Norðurlöndun-
Btlun eða híerun?
Enn er cngan vcginn hxgt að
futlyrða að um hlerun s<5 að ræða.
Búnaður Magnúsar cr ckki fultkom-
inn en hinsvegar er Tímanum kunn-
ugt um að samskonar Ixki hcfur
upplýst hlerun á símttckí. Styður
það grunscmdir Magnösar.
Af samtölum Tímans. við Ágúst
Gctrsson sJmstððvarsijóra f Kevkja-
vfk ogfleíri háttsetta mcnn inn Pösts
og sima. má ráðii að mcnn cru
hcldur vantrúaðir á að um hterun sé
að ræða. cn Ágúst tök fram að Öll
slik tilfelli va.ru nt-kílega kónnuð. f
garrdag Itöfust mælingar á linunni og
i dag verða kónnuð tcngibox t bygg-
íngu, Laugavcgi 26.
Tíminn hcfur árciðanlegar heim-
ildir fyrir þvf að skýrsla um mátið
vcrði frágcngín á skrifslofu Ágústar
Geirvsonar símstóðvarstjóra. árdcg-
is f dsg.
Tlminn mun greina frá. nK>urstóð-
um rannsökna scrtræðinga IVistx og
-iiina.á momin. svo framarlcea scm
GRUNUR
jr jr
A SIMA
inn er svo næmur að jafnvel þótt
hvíslað sé í tíu metra fjarlægð þá
heyrist það örugglega. Til hagræðis
er síðan hægt að fá sjálfvirk segul-
bandstæki sem hljóðrita einungis
þegar samtöl eiga sér stað.
VARNARBÚNAÐUR
Þótt tiltölulega auðvelt sé að hlera
samtöl þá er sem betur fer einnig
hægt að verjast því að verða fórnar-
lamb hlerana. Hér að framan hefur
verið lýst búnaði hlerana en í vörulist-
anum er einnig að frnna búnað til þess
að veijast hlerunum. Sérstakt áhald
er þar kynnt og með því má finna
fyrrnefnda senda ef þeir eru í sama
rými og leitarbúnaðurinn. Verðið er
700 mörk.
Sú tækni sem hér hefur verið lýst
er í raun og veru einföld og búin að
vera þekkt lengi. Búast má við að til
séu enn lævíslegri aðferðir við að
hlera bæði síma og tal manna þótt FV
sé ekki kunnugt um það.
NÁMSKEIÐ í HLERUNUM/VÖRNUM
GEGN HLERUNUM
Iðnaðamjósnir hafa lengi verið
stundaðar en vaxandi harka í viðskipt-
um og óvægin samkeppni hefur leitt
til stóraukinnar starfsemi af þessu
tagi. Rafeindatækni nútímans hefur
og gert þessa iðju mun auðveldari.
Með iðnaðarnjósnum er átt við það
þegar reynt er að komast yfir áform
keppinautarins um nýjar vörur, áætl-
anir, teikningar, mikilvægar ákvarð-
anir og fleira sem þykir mikilvægt í
viðskiptum. Ein leið til þess að afla
þessara upplýsinga eru hleranir.
Sem dæmi um hve þessi
óskemmtilega iðja er orðin algeng er-
lendis má nefna að hið virta útgáfu- og
ráðgjafarfyrirtæki FROST & SULLI-
VAN í Englandi hélt í byrjun mars sl.
Frétt um meintar
hleranir hér á landi.
tveggja daga námsekið um varnir
gegn hlerunum með rafeindabúnaði.
Efni námskeiðsins var um það
hvernig finna mætti hlerunarbúnað og
hvemig mætti varast að verða fórnar-
lamb hlerana. Skýrðir voru út veik-
leikar hinna ýmsu fjarskiptakerfa og
símakerfa, þar ámeðalfarsíma. Einn-
ig var fjallað um hvernig fyrirtæki
geta tryggt öryggi sitt og varist ág-
angi óvandaðra manna sem hnýsast
vilja í einkamál eða viðskiptaleyndar-
mál.
L0KA0RÐ
Það væri einfeldni að útiloka þann
möguleika að hleranir eigi sér stað
hér á landi. Það virðist því vera
skynsamlegt, fyrir þá sem vilja geta
talað um sín mál áhyggjulaust, að gera
eitthvað til þess að tryggja að ekki sé
legið á hleri.
Sarnafil viðhaldsfrítt ÞÁfe
■bnafil ÞAKDÚKUR ER NOTAÐUR Á'FL
■jLVENJULEG ÞOK OG ÖVENJULEG F1
m. ER VIÐ FRÁGANG HANS I OLL
^llPUM, SUMAR OG VETUR.10 ÁRAÁBYR
ÍMI 621370
61