Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 68
TOLVUR sínar vélasamsetningar, sem Sierra hópurinn endurskoðar svo mjög ná- kvæmlega til að ganga úr skugga um að búnaðurinn sem tölvufyrirtækin sögðu að hentaði m.v. fjölda notenda og kröfur geri það í raun. Þetta er mikilvæg forsenda fyrir gildi rann- sóknar sem þessarar í Ijósi þess hversu mikill ágreiningur er um getu/ afköst tækja ólíkra framleiðenda. Með því að skilgreina meginkröf- una út frá notandanum, þ.e. m.v. þau verkefni sem verið er að vinna, þá snýst krafan fyrst og fremst um til- tekinn hámarkssvartíma, sem er trú- lega eðlilegasta og allavega óumdeild- asta mælistikan. Fyrirtækin sem voru valin og tóku þátt í könnununum voru: 1987: IBM, DEC, DG, WANG 1988: IBM, DEC, HP, UNISYS. Eg hef undir höndum skýrsluna frá 1987 og byggi mínar tölur á henni og síðan hef ég samanteknar niðurstöð- ur frá 1988, en ekki ítarleg gögn að sama skapi. Engu að síður sýna sam- anteknar niðurstöður svipaða mynd bæði árin og af þeim má þar með draga sömu almennu ályktanirnar. Að mínu mati er ennfremur bæði auðvelt og eðlilegt að draga þá ályktun að ekki verði miklar sveiflur á milli framleið- enda á milli ára og gefa sér þær fors- endur að allar meginniðurstöður séu sambærilegar niðurstöðum á íslandi. Þá forsendu gef ég mér í ljósi þess, að allir meginframleiðendur - söluaðilar á tölvum hérlendis eru erlendir - keppa á samkeppnismörkuðum í Evrópu og í Ameríku og komast ekki upp með að láta önnur lögmál gilda hér en annars staðar, enda er það svo hjá sumum vélaframleiðendunum að t.d. danskur verðlisti eða bandarískur er í raun í gildi hérlendis. Sierra skýrslumar sýna svo ekki verður um villst að hagkvæmasti kosturinn m.v. tiltekin notendafjölda er mjög ólíkur til skemmri eða lengri tíma. Mynd 1: Kostnaður af eignar- haldi til 5 ára m.v. 8 notendur. Á myndinni er einungis sýnt verð á vél- og hugbúnaði. Data General kemur best út og ekki er verulegur munur á hinum framleiðendunum. Mynd 2: Kostnaður af eignarhaldi til 5 ára mv. 8 notendur. MYNDl Kostnaður af eignarhaldi til 5 ára Miðað við 8 notendur 180 160 140 120 - 1000$ IBM 5362 Wang VS5 DEC MVII DG MV2000 ■i Vél og hugb. MYND2 Kostnaður af eignarhaldi til 5 ára Miðað við 8 notendur 180 160 1000$ IBM 5362 Wang VS5 DEC MVII DG MV2000 WM Vél og hugb. S23 Vlöhald HW/SW MYND4 Skiptlng kostnaðar IBM 5362 — 8 notendur Skipting kostnaðar DEC MVII - 8 notendur Viðhald 45 Skipting kostnaðar Wang VS5 — 8 notendur Skipting kostnaðar DG MV2000 — 8 notendur Vélb. og hugb. Viðhald 47 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.