Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 69

Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 69
Kostnaður af eignarhaldi til 5 ára Miðað við 8 notendur 1000$ 180T------------------------------------ IBM 5362 Wang VS5 DEC MVII DG MV2000 Vél og hugb. \//\ Viðhald HW/SW Kostnaöur af eignarhaldi til 5 ára Miðað vlð 32 notendur Vél og hugb. IZl Vlðhald HW/SW Kostnaður af eignarhaldi til 5 ára Miðað við 100 notendur Véloghugb. IZ3 Viðhald HW/SW MYND3 Sama mynd og 1 fyrir átta notend- ur, nema að núna hefur viðhaldsverð á vél- og hugbúnaði yfir 5 ára tímabil verið tekið með. Umskiptin eru al- ger. Hagkvæmasti kostur í skamm- tímaljósi DG er nú um 20% dýrari en hagkvæmasti kosturinn til 5 ára, sem er IBM. DEC og Wang verða áber- andi dýrust. Mynd 3: Kostnaður af eignarhaldi til 5 ára mv. 8,32 og 100 notendur. Samanteknar 3 myndir, mynd 2 endurtekin fyrir 8 notendur og sam- bærilegri mynd fyrir 32 og 100 not- endur bætt við, til að sýna að niður- stöðurnar eru almennar, en ekki bundnar við afmörkuð dæmi. Eina megin ályktun ber að draga, þá að ólíkir framleiðendur byggja verðlagningu sína mjög ólíkt upp. IBM gjaldfellir t.d. stærstan hluta fjárfestingarinnar strax í upphafi; eða með öðrum orðum sýnir meira af 3-5 ára fjárfestingunni strax. DEC, Wang, og Data General byggja hins vegar í grundvallaratriðum verðlag- ningu sína upp með öðrum hætti. Listaverð búnaðar í upphafi er tiltölu- lega lágt m.v. heildaríjárfestinguna, en miklu stærri hluti fjárfestingarinn- ar er innheimtur í gegnum viðhald á vél- og hugbúnaði yfir tíma. Mynd 4: Skipting kostnaðar, þ.e. hlutfall vél- og hugbúnaðar af heildarverði og hlutfall viðhalds vél- og hugbúnaðar. Átt er við 8 notendur. Sama niður- staða fyrir fleiri notendur. Niðurstaðan er þessi. IBM byggir verðlagningu sína upp þannig að af eignarhaldsverði búnaðar greiðist 80- 82% strax, en 18-20% í gegnum við- haldsgjöld. Helstu samkeppnisaðilar byggja sína verðlagningu upp þannig að af eignarhaldsverði búnaðar greið- ist 55-69% strax, en 31-45% í gegn- um viðhaldsgjöld. í beinu framhaldi, verður að draga þá ályktuna að það sé algjörlega óvið- unandi að við flókin kaup eins og tölvukaup sé listaverð dagsins ein- göngu skoðað; kostnaður á eignar- haldstíma verður að vera það sem málið snýst um. I öðru lagi, ber að draga þá ályktun að því stærri sneið sem viðhaldsverð eru af heildarfjárfestingunni þeim mun mikilvægara sé að meta áætlað tímabil notkunar, þ.e. hversu lengi fjárfestingin skilar hagrænu gildi. Eft- ir því sem sá tími lengist verður matið óhagstæðara þeim sem verðleggja dýrar viðhald á vél- og hugbúnaði. í síðasta lagi, ber að draga þá al- mennu ályktun í Ijósi þess að þetta mat á fjárhagslegum kostum er alls ekki auðvelt, að hlutverk ráðgjafans við tölvuvæðinguna er stórt, trúlega vanmetið og á eftir að vaxa mikið þegar mönnum verður betur ljóst hvaða hagsmunir eru í húfi. Vönduð vinnubrögð í þessum anda munu skilja á milli þeirra sem njóta trausts og hinna sem ekki njóta þess. I samantekt má segja þetta: - Upplýsingavæðingin verður að skila sér í budduna og verður að bæta samkeppnisstöðu fyrirtækjanna. - Það gerir líka kröfu til skipulagðrar leitar að tækifærum innan fyrirtækj- anna til sjálfvirknivæðingar sem þjón- ar þessu rnegin markmiði. - Við mat á framleiðendum, sem val stendur um, verður fyrst að beita mati á eðlislægum grunni; gefa sam- keppnisaðilum stig. - Við íjárhagslegt mat á upplýsinga- væðingu í kjölfarið verður að leysa upp mismunandi verðlagningarað- ferðir með því að greina kostnað yfir eignarhaldstímann, á meðan búnað- urinn skilar sínu hagræna gildi. Þetta geta verið 3-8 ár. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.