Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 13
FRETTIR ER EIMSKIP VEL REKIÐ? í 3. tbl. Frjálsrar versl- unar nú í vor var m.a. fjallað um viðbrögð þau sem Eimskipafélagið hef- ur kallað á í þjóðfélaginu vegna hlutabréfakaupa í öðrum fyrirtækjum og þá valdasamþjöppun sem orðið hefur í ýmsum af stærri fyrirtækjum lands- ins þar sem sömu menn skjóta jafnan upp kollin- um. Undir mynd af forráða- mönnum Eimskips með umfjöllun þessari stóð m.a.: “Hvað sem líður allri gagnrýni á forystu Eimskips eru flestir sam- mála um að fyrirtækið sé í hópi þeirra best reknu á íslandi.“ Okkur hefur verið bent á að hafa verði í huga að fleira hafi áhrif á vel- gengni Eimskips og góða afkomu hin síðari ár en hvernig til tekst í rekstri fyrirtækisins á hverjum tíma. Inn í þetta blandist að aðstaða Eimskips til skipareksturs sé orðin einstök, einkum hér í Reykjavík, og með þeim hætti að aðrir eigi erfitt með að keppa við þá. Fyrirtækið hafi á hendi Á aðalfundi Hluta- bréfasjóðsins hf., sem haldinn var nýlega, var samþykkt nýtt hlutafjár- útboð að fjárhæð eitt þús- und milljónir króna. Fé- laginu gekk mjög vel á síðasta ári og seldi hluta- fé fyrir 125 milljónir króna. Hluthafar voru 1116 í árslok en voru 402 í árslok 1988. svo hagkvæma hafnarað- stöðu í Sundahöfninni að samkeppnisaðstaða ann- arra farmflytjenda sé afar erfið, jafnvel þótt aðstaða Skipadeildar SÍS sé þokkaleg við Holtagarða. Víða erlendis eru vöru- hús rekin af öðrum en skipafélögunum og getur þá hver sem er fengið þar inni. Það auðveldar nýj- IBM á íslandi stóð ný- lega fyrir ráðstefnu um skrifstofu framtíðarinnar sem haldin var í húsa- Fram kom á fundinum hjá framkvæmdastjóra, Þorsteini Haraldssyni, að Hlutabréfasjóðurinn ætti nú hlutafé fyrir um 100 milljónir króna að mark- aðsverði í 14 félögum. Mikið hefur verið fjárfest í hlutabréfum það sem af er árinu. Þorsteinn lét þess getið að á 45 dögum í apríl og maí hafi skráð um aðilum að koma inn á markaðinn og keppa við þá sem fyrir eru. Til sam- anburðar er fróðlegt að velta fyrir sér möguleik- um þeirra sem vildu nú koma nýir til skjalanna og fá hafnaraðstöðu í Reykjavík. Þeir kæmust ekki að vegna þess að aðrir hafa tryggt sér alla aðstöðuna. kynnum Verslunarskóla íslands. Guðmundur Hannesson hjá IBM á Is- landi sagði m.a. um til- verð hlutabréfaeignar sjóðsins hækkað um 11.8%. Baldur Guðlaugsson var endurkjörinn formað- ur og aðrir í stjórn þeir Árni Vilhjálmsson, Árni Árnason, Jón Halldórs- son og Ragnar S. Hall- dórsson. Þessu er öfugt farið í fluginu. Ríkið leigir flug- félögunum einungis hús- næði í flugstöð Leifs Eir- íkssonar og felur þeim rekstur einstakra þátta tímabundið og setur þeim þau skilyrði að þau veiti öðrum flugfélögum þá þjónustu sem þau sækj- ast eftir. Ríkinu væri í lófa lagið að framlengja ekki samninga við ís- lensku flugfélögin og fá öðrum rekstrarþætti Leifsstöðvar í hendur. En skipafélögin eiga mannvirkin við höfnina og við þeim verður ekki hróflað. Með þessu móti er aðstaða flutningaaðila á sjó og í lofti hér á landi afar misjöfn. Annars veg- ar niður njörvuð en hins vegar galopin. gang ráðstefnunnar: “Markmið þessarar ráð- stefnu er að fá notendur IBM tölvukerfa til að hug- leiða hvernig hægt er að nýta betur þá fjárfestingu sem fyrir er í tölvubúnaði til aukinnar hagkvæmni og skilvirkni. Skrifstofu- kerfin eru þegar uppsett á fjölmörgum stöðum en því miður er aðeins hluti þeirra notaður svo nokkru nemi en stóran hluta þess IBM tölvubún- aðar, sem í notkun er hér- lendis, má nýta fyrir skrifstofukerfi samhliða þeim verkefnum sem fyrir eru.“ HLUTABRÉFASJÓÐURINN HF.: HLUTABRÉFAEKH HEKKAÐIUM 1U% A 45 DÖGUM SKRIFSTOFA FRAMTÍDARINNAR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.