Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 34
FORSIÐUGREIN Verksmiðja Seafood Ltd. landi. fyrirtækið fyrir 3.5 milljónir sterlings- punda. Salan hefur vaxið ár frá ári, nam 19 milljónum punda árið 1985 og rúmlega 44 milljónum punda árið 1989. A þessu ári virðist sem mikil aukning ætli að verða í sölu, en við komum ef til vill nánar að því síðar.“ Ólafur skýrði fyrir okkur verkefni sölu- skrifstofa fyrirtækisins í helstu viðskipta- löndunum og við spurðum hann hvort eitt- hvað nýtt væri á döfinni varðandi fisksöl- una um þessar mundir. AÐ SKAPA ATVINNU HEIMA „Verkefni okkar er fyrst og fremst að selja fisk og þess vegna erum við stöðugt að leita eftir nýjum viðskiptavinum og þróa nýjar pakkningar í samvinnu við framleið- endur heima og viðskiptaaðilana hér úti. Uppistaðan í okkar vamingi hefur til þessa verið fryst flök og blokk en nú bendir ým- islegt til að möguleikar séu að skapast á öðrum sviðum einnig. Árið 1988 hófum við sölu á fiski í neytendapakkningum og við- brögð markaðarins hafa verið ákaflega góð. Um er að ræða pakkningar að óskum verslunarkeðjunnar Marks & Spencer og hefur salan að magni til aukist jafnt og þétt. Árið 1988 seldum við 60 tonn af þessari sérvöru en þegar er búið að selja 350 tonn á þessu ári, bæði til Marks & Spencer og Tesco. Vissulega er hér ekki um mikið magn að ræða. Það, er hins vegar athyglisvert, er virðisaukinn við sölu í smápakkningum. Verðmæti þessara 350 tonna, sem við höfum selt í ár, er um 1.6 milljónir sterl- ingspunda en ef við hefðum selt sama magn í blokk eða heilum flökum hefði verðmætið orðið um 1 milljón punda. Vit- anlega fer hluti þessa virðisauka í fram- leiðslukostnað, pakkningar, meiri dreif- ingarkostnað o.s.frv. en mesti ávinning- urinn er fólginn í atvinnutækifærunum heima á íslandi og auknum gjaldeyristekj- um fyrir þjóðarbúið. Það er því ljóst að við munum leggja höfuðáherslu á að auka þessi viðskipti á næstu árum.“ Eins og kom fram eru þessar neytenda- pakkningar að óskum kaupendanna úti og merktar þeirra verslunum. Ólafur kvað óraunhæft fyrir Iceland Seafood að ætla sér að fara að keppa við stóra dreifingar- aðila eins og Birds Eye og Ross Youngs sem væru með um 50% markaðarins eða stóru verslunarkeðjumar sem réðu yfir um 40% markaðarins. ik saltfiskframleidenda á Islandi, 'hidi saltfiskframleiöenda er um 350. þorskafla um sem hefur vt króna á undanförnum '6% af vöruútflutnings- anna. SÖLUSAMBAND (SLENSKRA FISKFRAMLEIÐENDA AÐALSTRÆTI 6 101 REYKJAVÍK 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.