Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 57
TOLVUR „ALÞJÓÐLEGITÖLVUHEIMURINN ER FEITUR OG HAMINGJUSAMUR“ SEGIR JÖRGEN HERLEVSEN, FORSTJÓRIHEWLETT PACKARD í DANMÖRKU. HANN SEGIR EINNIG AÐ TÖLVUFRAMLEIÐENDUR HAFIGR/ETT OF MIKIÐ Á LOKUÐUM EINKAKERFUM SEM BRÁTT HEYRA SÖGUNNITIL Fimm ár eru liðin síðan bandaríska stórfyrirtækið Hewlett Packard stofnaði útibú hér á landi. Fyrirtækið hefur nú gatslitið barnsskónum og af því tilefni héldu forráðamenn þess upp á fimm ára afmælið 4. og 5. maí síðastliðinn. Afmælið var haldið á Hótel Loftleiðum, þar sem Jörgen M. Herlevsen, for- stjóri HP í Danmörku og Islandi, hélt fyrirlestur um starfsemi fyrirtækisins. Herlevsen út- skýrði stefnu HP í tölvuheimin- um en á næstu árum mun fyrir- tækið leggja mikla áherslu á op- in tölvukerfi. Frjáls Verslun ræddi við Frosta Bergsson og Jörgen M. Herlevsen um afmæl- ið, tölvuþróun og rekstur úti- búsins hér á landi. Jörgen M. Herlevsen er þrautreyndur jaxl í tölvuheiminum. Hann er fæddur í smábænum Kolding í Danmörku og varð fimmtugur snemma á þessu ári. Her- levsen lagði stund á nám í sjóflutningum en stofnaði síðan fyrirtækið Larchmont í Danmörku ásamt tveimur öðrum. Þetta fyrirtæki smíðar og selur kappsiglinga- skútur og heitir í dag „Elvström Boats“. Herlevsen hefur ennþá gríðarlegan áhuga á siglingum og til gamans má geta að einn besti vinur hans er Dennis Conner, sem vann Ameríkubikarinn í siglingum á skút- unni „Stars & Stripes". Herlevsen varð reyndar Danmerkurmeistari í kappsigling- um árið 1964. Skömmu eftir það fór hann að vinna hjá IBM og vann þar við margvís- leg mikilvæg stjómunarstörf til ársins 1983, bæði í Svíþjóð og Bandaríkjunum. Þá fékk hann tilboð frá Digital Equipment Corp. og þar var hann í fimm ár, staðsett- Jörgen M. Herlevsen, forstjóri yfir HP í Danmörku og á íslandi. Herlevsen hefur verið í tölvubransanum í tæp tuttugu ár, fyrst hjá IBM, síðan hjá Digital og nú síðast hjá HP. Hann segir að þessi fyrirtæki séu óumdeilanlega fremst á sínu sviði í heiminum. TEXTI: BJARNI BRYNJÓLFSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.