Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 47
Jóhann J. Ólafsson, formaður Versl- unarráðs og Stöðvar 2, kom mjög við sögu á fundinum og deildi við Gísla V. Einarsson. Haraldur Haraldsson og Einar Sveinsson voru kjörnir í stjórn Eignarhalds- félags Verslunarbankans. Með þeim á myndinni eru Pétur Guðmundarson og Sigurjón Pétursson. Gísli V. Einarsson í ræðustól á aðalfundi Verslunarbankans. Aðrir á mynd- inni eru Orri Vigfússon, Guðmundur H. Garðarsson, Þorvarður Elíasson og Þorvaldur Guðmundsson. Þessir fimm menn áttu sæti í bankaráðinu. borð, því heildarhluthafafiöldinn er um 1400 og dreifingin því talsverð. Það hleypti nokkurri spennu í fund- inn að óskað var eftir margfeldiskosn- ingu og fyrir lá að stjóm bankans ætl- aði að leggja til að samþykktum hans yrði breytt á þann veg að formaður yrði ekki kosinn sérstaklega á aðal- fundi en þess í stað skipti fimm manna stjórnin með sér verkum. Samþykkt þessarar breytingatillögu, með bráð- abirgðaákvæðum um að hún tæki strax gildi, hefði mjög styrkt stöðu Gísla V. Einarssonar og aukið mögu- leika hans á að ná kjöri í margfeldis- kosningu og þá er ekki að vita hvern bankaráðið hefði valið sem formann. En á fundinum ákvað meirihluti bankaráðs að draga tillögu sína um bráðabirgðaákvæðin til baka þannig að kjósa varð sérstaklega um for- mann og að því búnu tvo meðstjóm- endur. Haraldur hlaut um 2/3 hluta atkvæða en Gísli V. um 1/3 hluta. í kosningu um meðstjórnendur laut Gísli svo í lægra haldi fyrir Einari Sveinssyni, sem fékk 36.1% og Þor- valdi Guðmundssyni, sem hlaut 33.3% atkvæða, en Gísli V. Einars- son fékk 30.5%. Eftir fundinn lýsti Gísli því yfir að hér hefði verið um opinbera aftöku að ræða og að annarleg sjónarmið hefðu ráðið ferðinni. Hann hélt því einnig fram að ákveðin öfl hefðu sett í gang rógs- og ófrægingarherferð gegn sér í þeim tilgangi að koma sér frá völd- um. Valdabaráttan á síðasta reglulega aðalfundi Verslunarbankans skyggði að mestu á umfjöllun um málefni bankans sjálfs, en afkoma hans var mjög góð á árinu og staða hans hefur aldrei verið betri en í árslok 1989. Hagnaður nam 142 milljónum króna og fram kom í ræðu fráfarandi for- manns að hagnaður síðustu tveggja ára, á meðan Gísli V. Einarsson gegndi formennskunni, hafi verið um 250 milljónir króna á verðlagi ársins 1989 sem er meira en samanlagður hagnaður bankans hafði verið í 12 ár þar á undan! 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.