Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 68
704 STARFSMENN VEGA MEIRA EN 60.000.000 KG AF TÆKJUM OG BÚNAÐI STERKIR HLEKKIRI STÓRRIFLUTNINGAKEÐIU Flutningaþjónusta EIMSKIPS byggist að miklu leyti á öflugum tækjum og búnaði. Sérhæfð gámaskip, sérsniðnir gámar, vöruskálar, lyftarar og )akinn sterki ásamt sívakandi upplýsingakerfi eru nauðsynleg forsenda þess að fyrirtækið fái sinnt marg- breytilegum þörfunt viðskiptavina sinna. En öll tæki kæmu fyrir lítið ef ekki nyti við hæfra starfsmanna. Þeir gæða tækin lífi með hugviti sínu og frumkvæði og tengja þannig saman fiutn- ingakeðju fyrirtækisins. Þess vegna má líta svo á að hinir 704 starfsmenn EIMSKIPS séu þyngri á metunum en 60.000 tonn af fullkomnum tækjabúnaði félagsins. ÞEKKING Á ÞEKKINGU OFAN Hjá EIMSKIP myndar sérþekking hundruða einstaklinga sterka heild. Þar gildir einu hvort um er að ræða sjó- rnenn, bílstjóra, hafnarstarfsmenn, skrif- stofufólk, stjómendur eða aðrar starfs- stéttir. Það er í krafti þessarar kunnáttu sem EIMSKIP hefur meðal annars bætt fiutn- ingaráðgjöf við þjónustu sína. Þannig getur félagið tekið þátt í upp- byggingu á fiutningakerfum fyrirtækja frá grunni. VILJINN TIL AÐ GERA ENN BETUR Flutningar eru margslungnir en starfs- menn EIMSKIPS einfalda flókið mál. Alúð og samstilling stuðla að réttri vöru- meðferð og starfsfólkið leggur metnað sinn í að áætlanir standist, hvort sem leiðin ligg- ur um strendur (slands, helstu viðskipta- hafnir Evrópu eða til fjarlægari heims- hluta. Eftirspum eftir þjónustu EIMSKIPS sýnir að viðskiptamenn treysta fagiegum tökum fyrirtækisins. Það er starfsmönnum EIMSKIPS kappsmál að gera enn betur. EIMSKIP VIÐ GREIÐUM ÞÉR LEIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.