Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 14
 FRETTIR •mm* LEIÐRETTING A forsíðu síðasta tölu- blaðs Frjálsrar verslunar urðu þau mistök að þar er blaðið merkt 3. tbl.1990 en átti að vera 4.tbl.l990. Lesendur blaðsins eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. KJARTAN P. I LAKKRÍSINN Eins og menn muna vakti það mikla athygli í byrjun þessa árs þegar Kjartan P. Kjartansson, framkvæmdastjóri fjár- mála hjá Sambandi ís- lenskra samvinnufélaga, sagði starfi sínu skyndi- lega lausu og hætti hjá SÍS. Kjartan vinnur nú skrifstofustörf hjá Lakk- rísgerðinni Kólus að Tunguhálsi 5 í Reykja- vík. ENDURSKOÐANDISKAGSTRENDINGS HF. FER SINAR EIGIN LEIÐIR Á síðasta ári urðu tals- verðar umræður um það hvernig gengið hafði verið frá ársreikningi út- gerðarfélagsins Skag- strendings hf. á Skaga- strönd. Togarar félagsins höfðu þá verið endur- metnir með mjög sér- stæðum hætti þannig að þeir voru færðir í 90% af vátryggingarverði í árs- reikningi og við það batn- aði eiginfjárstaðan um 140 milljónir króna. Einnig hafði keyptur fisk- veiðikvóti verið eign- færður og tilkynnt um af- skrift á honum á 5 árum. Nam sú eignafærsla 48 milljónum króna í árs- reikningi 1988. Þar sem hér er um önn- ur vinnubrögð að ræða en tíðkast hjá endurskoð- endum hér á landi vakti þetta talsverða athygli og varð til þess að endur- skoðandi Skagstrendings hf., Valdimar Guðnason hjá N.Mancher, var kærð- ur til svonefndrar álit- snefndar Félags löggiltra endurskoðenda. Nefndin komst að þeirri niður- stöðu að endurmat á tog- urum Skagstrendings hf., sem miðaði við 90% af vá- Valdimar Guðnason hef- ur ofanígjöf álitsnefndar endurskoðenda að engu. tryggingarverði, væri ekki viðurkennd aðferð og taldi hana óviðeigandi. Vegna þessarar ofaní- gjafar áttu menn ekki von á að þessari endurmats- aðferð yrði beitt hjá Skagstrendingi hf. í árs- reikningi 1989. En viti menn. Ekkert tillit er tekið til niðurstöðu álit- snefndar Félags löggiltra endurskoðenda og sömu aðferð haldið þvert á við- teknar venjur. í ársreikningi 1989 nemur þetta sérstaka endurmat 212 milljónum króna en það stafar af því að skip félagsins eru færð í 90% af vátryggingar- verði í stað þess að nota hefðbundnar aðferðir þar sem miðað er við upphaf- legt kostnaðarverð að viðbættu árlegu endur- mati og að frádregnum ár- legum afskriftum. Þessu til viðbótar er fiskveiðikvóti eignfærð- ur að fjárhæð 58 milljónir króna. Sú aðferð mun heldur ekki vera tíðkuð hjá öðrum útgerðarfélög- um. Félag löggiltra end- urskoðenda hefur sett á fót sérstaka nefnd til að fjalla um meðferð veiði- réttinda í ársreikningum fyrirtækja. Sú nefnd hef- ur ekki lokið störfum og hefði mátt ætla að Vald- imar Guðnason, endur- skoðandi Skagstrendings hf., biði eftir niðurstöðu nefndarinnar í stað þess að halda þessari óvenju- legu aðferð til streitu. Eiginfjárstaða Skag- strendings hf. er bókfærð á 499 milljónir króna. Þar af stafa 270 milljónir af þeim óvenjulegu reikn- ingsskilaaðferðum sem beitt er hjá fyrirtækinu og hér hafa verið nefndar. Benzín- og olíustöð ESSO, OLÍS, SHELL vid Aðalgötu, Stykkishólmi Sími 93-81254 og 93-81286 ALHLIÐA FERÐAMANNAVERZLUN SALA Á BENZÍNIOG OLÍUM ALLSKONAR FERÐAVÖRUR HAMBORGARAR OG ÝMSIR SMÁRÉTTIR. ÖL, SÆLGÆTI, ÍS, HEITAR PYLSUR OG FL. FERÐAMENN! VERIÐ VELKOMNIR v. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.