Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 49
„Ég kom frekar með reynsluna í farteskinu þegar ég byrjaði hjá Samvinnuferðum — Landsýn en langskólanám.“ skóla á hefðbundnum aldri og ég er viss um að dvölin erlendis og þau störf, sem ég hef stundað í gegnum tíðina, menntuðu mig og þorskuðu ekki síður en skólinn." VENDIPUNKTURINN Þegar Hildur var um þrítugt var námið að baki, strákamir óðum að stækka og einmitt þá urðu breytingar í lífi hennar. Fjölskyldan flutti út á Seltjamames og Hildur hóf störf hjá Samvinnuferðum- Landsýn. „Það er rétt. Það varð mikill vendi- punktur í lífi mínu þegar ég hafði náð þrí- tugsaldrinum. Mig langaði út á vinnumark- aðinn aftur og þegar mér bauðst starf í innanlandsdeild Samvinnuferða-Landsýn- ar ákvað ég að reyna. Starfið hentaði mér ágætlega því starfið er í eðli sínu þannig að það er mikið að gera á sumrin en rólegra yfir vetrarmánuðina og slfkt er ágætt fyrir fjölskyldumanneskju. Ég þótti heppileg í þetta starf m.a. vegna þess ég er þýsku- mælandi. Að vísu var ég farin að ryðga örlítið en þýskan rifjaðist fljótlega upp. Þó er ég viss um að aðaláhugamál fjölskyld- unnar hefur reynst mér besta veganestið í starfinu en við höfum alla tíð ferðast mikið um landið. Þegar ég kynntist Sigmundi átti hann glæsilegan rússajeppa með blæju og hvítri skóflu og ég féll gersamlega fyrir bílnum!! Næstu tíu árin ferðuðumst við um landið, jafnt á vetrum sem á sumrin. Ég get státað af því að hafa heimsótt alla helstu staði landsins en það gerði ég á aldrinum frá 20-30 ára. Það er ekki rétt sem fólk heldur að það sé ómögulegt að ferðast með böm á íslandi. Drengimir okkar hafa farið með okkur í allar ferðir og gekk alla tíð slysalaust fyrir sig. Þetta veganesti var betra en margt langt og strangt nám hefði verið fyrir þetta starf.“ Hvers konar starf beið þín hjá Sam- vinnuferðum-Landsýn fyrir tólf ámm? „Það var ekkert ólíkt því sem við emm að gera nú en það var að skipuleggja ferðir fyrir erlenda ferðamenn á íslandi ásamt því að þjóna Islendingum og íslenskum fyrirtækjum á innanlandsmarkaði. Eftir þriggja ára starf gerðist ég aðstoð- ardeildarstjóri og eftir önnur þrjú ár tók ég við deildinni." Hefur deildin stækkað mikið á þessum ámm? Já, mjög mikið. Þegar ég byrjaði vor- um við tvö, sem unnum hér, en við erum átta þegar mest er, fimm fastir starfs- menn og þrír sumarmenn. Hvað farþega- flöldann varðar þá tókum við á móti 500 manns fyrsta sumarið mitt hér en í fyrra vom þeir orðnir 9000. Verksvið deildarinnar er að markaðs- setja ísland sem ferðamannaland. Við þurfum því að sjá um gerð bæklinga og annars slíks til að kynna landið sem slíkt og útfæra dagskrá fyrir lengri og styttri ferð- ir. Hér er það hugmyndaflugið sem ræð- ur. Við tökum einnig á móti farþegum skemmtiferðaskipa og í fyrra tókum við á 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.