Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 51
er snúa að ferðaþjónustu. Við höfum lítið gert til að skipuleggja slíkt nám og hér getur hver sem er boðið upp á námskeið eða stofnað ferðamála- skóla. Við eigum orðið afar reynda og góða leiðsögumenn. Matreiðslumenn okkar bera af matreiðslumönnum annarra þjóða og hráefnið er gott. Landið er fagurt og mengunin minni en í öðrum löndum. En þegar kemur að menntunarmálunum þá komum við að tómum kofanum." Hvert er okkar framtíðarverkefni á sviði ferðamála? „Eitt helsta verkefni okkar á sviði ferðamála í framtíðinni er að reyna að jafna yfir árið komu ferðamanna til íslands. Það er rekstrarlega mjög erf- itt að halda gangandi þjónustu, hótel- um og fleiru miðað við tveggja til þriggja mánaða annatíma. Við stönd- um frammi fyrir því að á tímabilinu frá júní og fram til ágústloka koma um 52.5% allra þeirra ferðamanna sem koma til íslands en á hinum mu mán- uðunum koma 47.5%. Þetta er of ój- afnt og þessu ætlum við, sem vinnum að uppbyggingu ferðamála í landinu, að reyna að breyta. Það er alveg nauðsynlegt ef ferðaiðnaðurinn á að lifa hér á landi.“ ATHAFNASEMI Þó að mörgum þætti alveg nóg að vera með fjögurra manna heimili og vinna svo krefjandi starf sem deildar- stjóri innanlandsdeildar stærstu ferðaskrifstofu landsins þá virðist það ekki vera nóg fyrir Hildi. „Vandamálið er það að ég er með þessa svokölluðu félagsmálabakteríu og það má ekkert gerast án þess að ég sé komin með fingurna í málið. í gegnum tíðina hef ég starfað með JC hreyfingunni, skátunum, verið í ýms- um klúbbum og starfað töluvert í póli- tík. Ég er formaður Sjálfstæðisfélags Seltiminga og er í framboði til bæjar- stjómar. Þetta hef ég getað gert með mikilli og góðri samvinnu allra fjöl- skyldumeðlima — þó sérstaklega Sigmundar og strákanna — og sam- starfsmanna minna. Því má heldur ekki gleyma að ég er gífurlega hraust en góð heilsa er undirstaða þess að geta tekið þátt í lífinu af fullum krafti. Ég hef alla tíð tamið mér þann sið að tala aldrei um hvað ég hafi mikið að gera og reynt að vera jákvæð í lífinu. í gegnum tíðina hefur mér lærst að skipuleggja dagana og mér gengur ágætlega að vinna undir álagi.“ Hafa þessi ár í ferðamálunum verið skemmtileg? „Því er ekki að neita að starfið er afar lifandi og því fylgja mikil ferðalög innanlands og utan. Ég er í stöðugum samskiptum við áhugavert fólk, hvort sem er hér á landi eða erlendis, og það að leiðast í vinnu er eitthvað sem ég þekki ekki. Að vinna við það að selja og kynna eitthvað sem manni þykir jafn vænt um og mér þykir um Island hljóta að vera mestu forrétt- indin í lífinu." 5 > Opið jtrnmUidagskvöCd tiC swvnucCcujskvöCds Bátsferðir í Viðey: KL 18.00 KC. 19.00 Kt 19.30 Bátsferðir í [aiiá: KL 22.00 KC. 23.00 KC 23.30 KL 20.00 Borðpantanir og upplýsingar í síma 681045 og 28470. Opið 1. júní - 30. september.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.