Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 30
FORSÍÐUGREIN ALLT ANNAR MATARSMEKKUR - R/ETT VID JÓN JÓHANNESSON FRAMLEIÐSLUSTJÓRA SH í GRIMSBY Jón Jóhannesson framleiðslustjóri SH í Grimsby. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna stofn- aði dótturfyrirtækið Icelandic Freezing Plants Ltd. í Grimsby árið 1983 og hefur starfrækt fiskréttaverksmiðju þar frá þeim tíma. Starfsemin hefur aukist all- verulega frá því hún fór af stað og starfa þar um 500 manns, flestir í hlutastörfum. Tveir íslendingar starfa í verksmiðjunni, nýráðinn forstjóri Agnar Friðriksson, en hann tók við af Ingólfi Skúlasyni er hætti 1. maí sl. Hinn íslendingurinn, JónJóhannes- son, er framleiðslustjóri fyrirtækisins, en hann hefur unnið hjá fyrirtækinu ytra í fögur ár. „í stuttu máli má segja að fiskurinn komi í okkar hendur að heiman í tvenns konar formi. Um helmingur er í flökum, þau eru gejnnd í okkar frystigeymslum hér og send til ýmissa aðila á markað- ssvæði okkar í kassavís. Hinn hlutinn kemur í blokkum frá íslandi, er unninn í neytendapakkningar hér í verksmiðjunni og settur á markað undir okkar eigin merkjum og annarra. Við búum svo vel að vera í nágrenni við hafnarborgina Immingham, en 85% fisks- ins kemur í frystigámum með Eimskip frá íslandi og afar stuttur tími líður frá upp- skipun og þar til við tökum hann inn í okkar geymslur." Jón sagði að Icelandic Freezing Plants ynni fiskinn og pakkaði honum í neytenda- umbúðir fyrir um 50 viðskiptavini og að í verksmiðjunni væru framleiddar um 300 vörutegundir á ári hverju. Langstærstu kaupendumir eru aðilar eins og Mac Don- alds, Iceland Frosen Food, (sem ekki er íslenskt fyrirtæki!), Marks og Spencer, Tesco, ASDA o.fl. en einnig pakkar verksmiðjan undir eigin merkjum eins og Icelandic og Brekkes, sem er dótturfyrir- tæki Icelandic Freezing Plants. Þá væri talsverð framleiðsla í verksmiðjunni fyrir hótelkeðjur, heildsöluaðila og fyrirtæki ut- an Bretlands, einkum í Frakklandi og á Norðurlöndunum. ÓLÍKIR ÍSLENDINGUM „Þegar litið er yfir þróun síðustu ára kemur í ljós að fiskneysla hefur staðið í stað um langan tíma í Bretlandi. Þetta hefur leitt til þess að samkeppni hefur stóraukist og er greinilegt að vaxtarmögu- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.