Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 44
FORSIÐUGREIN ISLENSKAN FISK MA EKKI VANTA Á MARKAÐINN - SEGIR FRANCISCO ROVIRA, SALTFISKINNFLYTJANDI í BARCELONA kunnugir og geta aðlagað vör- una kröfum neytenda á hverjum stað og tíma. Francisco Rovira, eigandi fyrir- tækisins hefur orðið: „Markaðsstaða íslenska saltfisks- ins hefur orðið sterkari og sterkari á undanförnum árum vegna gæða, jafnrar afgreiðslu til okkar og mark- vissrar kynningarstarfsemi. I mínum huga er enginn vafi á því að íslenski saltfiskurinn er númer eitt. Áríðandi er fyrir okkur innflytjenduma að fisk- inn vanti ekki og samstarfið við ísland verði áfram öruggt og traust. Ef v'ð fáum ekki fisk verðum við annað hvort að loka eða snúa okkur annað og kaupa lakari fisk frá öðrum en ís- lendingum. Við viljum komast hjá því í lengstu lög og við vonum að fyrir- komulag í sölu á saltfiski frá íslandi til Spánar verði óbreytt. Það er öllum fyrir bestu, íslendingum, okkur og neytendunum. Allar truflanir og óregla í framboði bijóta niður það mikla starf sem hér hefur verið unn- ið.“ „Ég kom fyrst til íslands fyrir tveimur árum og hreyfst mjög af land- inu. Innflytjendur hér hafa heimsótt ísland, skoðað vinnslustöðvarnar og hitt fólkið sem vinnur að saltfiskfram- leiðslunni. Auk þess höfum við fengið hópa íslenskra fiskframleiðenda og starfsmanna í heimsókn til okkar. Gagnkvæmar heimsóknir af þessu tagi eru mikils virði og auka skilning allra aðila á því sem verið er að fást við. Ég er formaður í félagi saltfisk- innflytjenda í Katalóníu og við erum mjög ánægðir með samstarfið við SÍF. Þeir hafa góðan skilning á þörf- Francisco Rovira og Jose Solernou fulltrúi SÍF í Barcelona. Rovira Vallhonrat, S.A. er eitt þeirra fyrirtækja sem flytja inn íslenskan saltfisk til Barcelona. Yfir 95% af innflutningi fyrir- tækisins er frá Islandi. Fyrir- tækið dreifir saltfiskinum til smásala, veitingahúsa og ann- arra. Að hluta til er fiskurinn unninn frekar hjá fyrirtækinu og honum m.a. pakkað í neyt- endapakkningar til sölu í kjör- búðum. Veitingahúsin óska eftir að fá fiskinn afgreiddan til sín með mismunandi hætti og þessa þjónustu veitir hinn spánski innflytjandi. Hann segir að erfitt sé að láta þennan hluta loka- vinnslunnar fara fram á íslandi. Kröfur neytenda séu mjög mis- í vinnslusal hjá Francisco Rovira. munandi eftir löndum og lands- hlutum og því sé nauðsynlegt að þessi lokafrágangur sé unninn á staðnum þar sem menn eru vel 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.