Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.05.1990, Blaðsíða 25
Spánskir neytendur í röðum fyrir framan saltfiskborðið í verslun í Barcelona á sérstakri saltfisksviku sem haldin var nýlega. nú eru til að hafa í fullu tré við útlend- inga, einkum eftir árið 1992 þegar innri markaður EB tekur til starfa, eða verður allt galopnað í trausti þess að hömlulaus samkeppni skili því besta og ekki skipti máli hvort íslend- ingar standi sameinaðir eða sundraðir á erlendum mörkuðum? Samhliða þessu horfast menn í augu við að fiskiskipafloti landsmanna er of stór og fjöldi fiskvinnslustöðva er of mikill. Samstaða þarf að nást um fækkun vinnslustöðva og minnkun flotans til að ná fram hámarksarðsemi í sjávarútvegi hér á landi. Alþingi hef- ur nýlega samþykkt lög um áfram- haldandi stjómun fiskveiða þannig að svipuðu fyrirkomulagi og verið hefur verður haldið áfram. Loks eru for- svarsmenn sjávarútvegsins famir að tala um „fiskvinnslustefnu“ sem snýst um að fjallað verði um sjávar- útveginn sem eina heild en ekki út- gerð sem veitir 5% atvinnufærra manna vinnu og fiskvinnslu sem veitir 8% þeirra vinnu. Risastór verkefni eru framundan í íslenskum sjávarútvegi og miklu varðar að vel takist til um lausnir á þeim því ekkert bendir til annars en að þjóðin muni áfram lifa á útflutningi sjávarafurða. Hvergi er í sjónmáli tekjuöflun fyrir íslensku þjóðina sem koma mun í veg fyrir að enn um sinn þurfi sjávarútvegurinn að standa und- ir 70-80% af tekjuöflun vegna vömút- flutnings landsmanna. Skypak Hraðsendingarþjónusta TAKTU NÚ TÍMANN Með TNT hraðsendingum nærðu fleygiferð í takt við tímann. Við höfum 6000 starfsmenn í okkar þjónustu í 184 löndum. Það er ódýrara, auðveldara og umfram allt fljótlegra en þig grunar að senda bréf, skjöl og böggla eftir okkar leiðum heimshornanna á milli. skipæfigreiösla jeszimsenhf ALHLICA FUJTNINGAtUÓNUSTA Sími 14025, fax 622973 Hringdu og spurðu um Þorstein í síma 14025 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.