Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 6

Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 6
EFNI 5 RITSTJORNARGREIN 8 FRÉTTIR 18 SALTFISKUR í NÁVÍGI VIÐ NEYTENDUR í þessu viðtali við Sighvat Bjamason, framkvæmdastjóra Nord-Morue, verksmiðju SÍF í Frakklandi, kemur fram að fyrirtækið skiptir gífurlegu máli fyrir íslenskan saltfiskiðnað vegna þess að þar er aflað mikillar og dýrmætrar þekkingar á markaðsaðstæðum ytra. „Hér erum við í návígi við neytendur og getum áttað okkur á óskum þeirra. Framleiðsla verksmiðjunnar er jafnóðum aðlöguð þörfum markaðarins og þannig næst bestur árangur," segir Sighvatur m.a. í viðtali. Hann hefur starfað í Frakklandi frá því sumarið 1990 þegar SÍF festi kaup á verksmiðjunni. Hann er nú á leið heim til íslands til að taka við framkvæmdastjóm Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. 26 ENDURNÝJUN LÍFDAGANNA Um þessar mundir er verið að gera upp afar sögufrægt hús sem nýlega hefur verið komið fyrir við Gijótagötu 11 í Reykjavík. Það var byggt árið 1880 og hefur haft ýmis heimilisföng í gegnum tíðina þótt ekki hafið það verið á ferðinni fyrr en nú. Það var reist á Tjamarbakkanum skammt frá þeim stað sem Alþingishúsið var reist tveimur ámm síðar. Þar stóð það, í niðumíðslu síðustu árin, uns Finnur Guðsteinsson og flölskylda keyptu húsið og fluttu það efst í Grjótaþorpið. í þessu sögufræga húsi bjó lengst Indriði Einarsson en þar stofnaði hann Leikfélag Reykjavíkur árið 1897 og samdi m.a. leikritið Nýársnóttina . Við fræðumst um sögu þessa húss og ekki síður þá endumýjun lífdaga sem það gengur í gegnum um þessar mundir. 35 INNRÉTTINGA- MARKAÐURINN Blaðamaður gerði úttekt á innréttingamarkaðnum og skoðaði m.a. framleiðslu og innflutning nokkurra helstu aðila á þessu sviði. Með greininni birtast flölmargar myndir og koma þar fram ýmsar upplýsingar um uppröðunarmöguleika og verð á innréttingum. 47 VIÐ STÖNDUM Á TÍMAMÓTUM Rætt er við Öm Kjæmested, framkvæmdastjóra Alftaróss og formann Verktakasambands íslands. Hann er ómyrkur í máli um það öngstræti sem hann telur að húsnæðiskerfið sé komið í og vill að vextir á húsnæðismarkaði verði samræmdir. Þá telur hann nauðsynlegt að einkaaðilum verði gefinn kostur á að fjármagna og ráðast í stórframkvæmdir til að mæta samdrætti á verktakamarkaði. 52 HEITIR POTTAR Það er notalegt að skella sér í heita laug að loknum erli vinnudagsins og við kynnum innlenda framleiðslu á þessum vinsæla hollustukosti. 54 ER HÆGT AÐ FÁ LÁN? Þeir, sem standa í húsbyggingum þurfa oftast fyrirgreiðslu varðandi fjármögnun á síðasta hluta framkvæmdarinnar. Við könnuðum hvað byggingavöruverslanir hefðu upp á að bjóða í þeim efnum og rætt er við fulltrúa BYKO, Húsa- smiðjunnar, Þýsk-íslenska og KEA á Akureyri. 56 STÍLL HÚSGAGNA Á síðasta ári kom út merk bók um stíltegundir húsgagna í gegnum tíðina eftir Helga Hallgrímsson húsgagnaarkitekt. Við flettum þessu ágæta riti. 69 GLUGGAFRAMLEIÐSLA AÐ BREYTAST Jón Sigurjónsson, yfirverkfræðingur Rannsóknarstofnunar byggingar- iðnaðarins skrifar hér grein um nýjar aðferðir við hönnun og ísetningu glugga í húsum. Þar kemur m.a. fram að verulegar endurbætur er verið að gera á gluggaframleiðslunni með það fyrir augum að bæta hana í baráttunni við íslenska veðráttu. 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.