Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 7

Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 7
64 TÆKNI Leó M. Jónsson fræðir okkur um ýmislegt af því sem er að gerast í heimi tækninnar. 71 ELDVARNIR í HEIMAHÚSUM Aldrei er of oft brýnt fyrir fólki að fara varlega með eld. Ekki skiptir síður máli að helstu vamir séu til staðar á heimilinu ef kviknar í. Rætt er við talsmenn Slökkviliðsins í Reykjavík um þau mál og tekinn saman kostnaður við helsta eldvamarbúnað sem þeir telja að eigi að vera á hverju heimili. 75 FJÖLBREYTTUR GÓLEFNAMARKAÐUR Einu sinni voru aðallega teppi á stofum manna og einfaldur dúkur í öðmm herbergjum. Þessu er allt öðmvísi farið í dag því gífurlegt úrval alls konar gólfefna er nú á markaði. Sólveig Baldursdóttir blaðamaður kannaði málið og ræddi við helstu söluaðila gólfefna. 88 SAMDRÁTTUR í BYGGINGUM Talsvert offramboð ríkir nú á byggingamarkaði og vemleg kreppa ræður þar ríkjum. Þetta gildir bæði um húsbyggingar og opinberar framkvæmdir af ýmsu tagi. Fjárfestingar em minni en áður og því veldur m.a. auraleysi almennings og opinberra sjóða, ekki síst Ríkissjóðs. 91 SAMSPIL UÓSS OG SKUGGA Manninum er nauðsynlegt að greina sem flesta þætti litrófsins og honum er sálarlega nauðsynlegt að lifa lífinu í lit! Það er hins vegar ekki á allra færi að velja sér liti í híbýlin og þá er eðlilegt og sjálfsagt að leita aðstoðar sérfræðinga um slík mál. Arkitektar sinna þessum þætti æ betur og við tókum Steve Christer arkitekt tali en hann er annar aðalhönnuður Ráðhúss Reykjavíkur sem nú er nýrisið. Einnig fræðumst við um þátt Málningarverksmiðjunnar Hörpu en hún sá um framleiðslu og litablöndun allrar málningar í þetta umtalaða hús. Þá birtum við flölmargar myndir um litaval, m.a. af utanhússlit nokkurra íbúðarhúsa. 99 LÝSING SKIPTIR MÁLI! Ljósið læðist langt og mjótt, segir á einum stað. Hvaða ljós á að nota í hverjum kima hússins? Hvemig er hægt að leita ráðgjafar um lýsingu? Hversu sterk þarf hún að vera? 104 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA Glti££a oíí hurðasmíði ^J ^J Erum stoíhendur í IGH (íslenskt glugga og hurðaeítirlit) GERUM TILBOÐ í alla glugga og hurðasmíði Glugga og hurðasmiðja Dalshrauni 17, 220 Hafnarfiröi, sími 91-53284, fax 91-654150 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.