Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 17
FULLKOMIN CANON LITMYNDAUÓSRITUNARVÉL SEM TEKUR HÁ- GÆÐA UÓSRITMEÐ FULLKOMNUM LITMYNDAGÆÐUM! al slides-myndum. Hún er tölvutengjanleg (nvPostscrípt) og gagnast því sem hrað- virkur laser-prentari í fullum lit t.d. fyrir kynningarefni og tölvugrafík. STÆKKUN OG MINNKUN Hún tekur litmyndaljósrit í stærðinni A3 og stækkar og minnkar nánast endalaust. Til að mynda er hægt að stækka upp litmynd í stærðina 1,6 m x 1(2 m eða sem jafngildir 2m2. PRENTVÉL? Útprentun vélarinnar getur verið margvís- leg. Hún getur gagnast sem prentvél á bæklingum í smærri upplögum jafnframt því að prenta á glærur í fullum lit. SINNIR HÁMARKSKRÖFUM CANON CLC-300 litmyndaljósritunarvélin getur í raun sinnt öllum hugsanlegum þörf- um stærri sem smærrí fyrirtækja. Allt frá því að vinna að hefðbundinni Ijósritun, til þess að sinna hámarks kröfum laser-út- prentunar og litmyndaljósritunar. h að eru mörg stórkostleg lýsingarorð m sem hægt væri að hafa um þessa nýju og fullkomnu litmyndaljósritunarvél frá CANON. Hér sannast yfirburðir CANON í framleiðslu hátækni skrifstofutækja, því þessi nýja vél er sú fullkomnasta sem fram- leidd hefur verið fram að þessu í heiminum. í stuttu máli viljum við kynna þér nokkra af helstu möguleikum vélarmnar og bjoðum þig velkominn í verslun okkar til nánari kynna. POSTSCRIPT-LITMYNDAPRENTARI CANON CLC-300 litmyndaljósritunarvélin byggir á stórkostlegri tækni sem sameinar hátækni síðustu áratuga. Hún vinnur Ijósrit með Ijósmyndagæðum oggetur tekið Ijósrit A þessarí teikningu má sjá tengsl CANON CLC-300 litmyndaljósrítunanélarínnar við tölvu- umhverfið. Satt að segja opnar CANON hérnýja vídd í framleiðslu IJósrítunanéla með þvi að sameina eiginleika margra ólikra þátta í elnn. Sameining sem veldur byltingu um heim allan. SÚ EINA SINNAR TEGUNDAR Þessi nýja vél frá CANON er engri lík, hún er ódýr og er nú komin til Islands! Kynnið ykkur nánar eiginleika og gæði CÁNON CLC-300 litmyndaljósritunarvélarinnar hjá Skrifvélinni hf , umboðsaðila CANON-skrif- stofutækja á íslandi. Verið velkomin. SKRIFVÉLIN HF S T 0 F N A 0 19 5 7 * Canon SKRIFVÉLIN HF SUDURLANDSBRAUT 22 SÍMI 91-685277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.