Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Page 24

Frjáls verslun - 01.04.1992, Page 24
SJAVARUTVEGUR Hér er Sighvatur fyrír framan mynd af nótabátnum Sighvati Bjarnasyni VE, sem er í eigu Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum sem hann tekur við stjórn á nú um mitt ár. Báturinn heitir í höfuðið á afa og nafna Sighvatar Bjarnasonar. Um síðustu áramót sameinuðust 6 hlutafélög í Vestmannaeyjum undir nafni Vinnslustöðvarinn- ar og úr því fyrirtæki verður eitt allra stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Áætluð velta á þessu ári gæti numið um 3 milljörðum króna. Bókfærð eiginfjárstaða félagsins er þolanleg en skuldir eru miklar. Ætlunin er að beita öllum ráðum til að minnka skuldirnar með sölu eigna og endurskipulagningu. Því bíða hins nýja framkvæmdastjóra erfið viðfangsefni. Sighvatur er þrrtugur rekstrarhagfræðingur að mennt. Hann lærði í Danmörku en hefur frá því námi lauk starfað við markaðs- mál hjá SÍF og verið framkvæmdastjóri dótturfyrirtækis þess í Frakklandi frá árinu 1990. Jónatansson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Fáskrúðsíjarðar, og Sighvatur Bjamason. Ég tel að reynslan af rekstri þessa fyrirtækis sé það góð að ástæða sé til að taka fleiri skref á þessari braut — í átt til hins endanlega neytanda. Mér sýnist að næsta skref gæti verið, í samvinnu við þá sem selja frosinn fisk frá íslandi, að stofna dreifingarfyrir- tæki á Spáni. Þetta fyrirtæki myndi sjá um niðurskurð og pakkningu á saltfiski og dreifa honum til neytenda í gegnum matvælamarkaði, stórmark- aði og með öðrum hætti. Fyrirtækið myndi sjá um sölu og dreifmgu á ís- lenskum fiskafurðum á spánska markaðnum undir ISLANDIA vöru- merkinu sem er mjög vel þekkt á Spáni. Það þarf að auka til muna sam- vinnu íslenskra útflytjenda á erlend- um mörkuðum. Og hvers vegna ekki að sameina krafta SÍF, SH og ís- lenskra sjávarafurða úti á mörkuðun- um? Nú er saltfiskurinn aðallega seld- ur til framleiðenda á Spáni sem fram- kvæma síðan það sem hér er lýst að framan. Hins vegar tel ég ekki enn tímabært að fara út í að setja upp þurrfiskverksmiðju í Portúgal. Mér virðist að skynsamlegt sé að bíða eftir reglum EB áður en farið verður út í það, en á einhverjum tímapunkti verður það nauðsynlegt vegna sam- SÉRSMÍÐUM / HÚSGÖGN ásamt öllum innréttingum og innihurðum í hæsta gæðaflokki. CERUMFÖST VERÐTILBOÐ. TRÉÓS h.f. Oaaurl la - Hl. fiBir9DI4l< - •Iml HBfJDaf fa« q6 (JSri - DIIJ Akurayrl - Vak.nr. «7503 Óseyri la ■ 603 Akureyri 96-23082 Fax 96-23571 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.