Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Síða 26

Frjáls verslun - 01.04.1992, Síða 26
ENDURBYGGING j SÖGUFRÆGT HÚS FÆR Á NÝ HLUTVERK SEM HÆFIR: ENDURNÝJUN LÍFDAGA SAGT FRÁ MERKU HÚSISEM KOMIÐ VAR í NIÐURNÍDSLU OG BEIÐ ÞESS AÐ VERÐA HAUGAMATUR. NÚ ER VERID AD ENDURBYGGJA ÞAÐ EFTIR FLUTNING ÚR NÁGRENNIALÞINGISHÚSSINS EFST UPP í GRIÓTAÞORP. SAGA HÚSSINS ER RAKIN OG R/ETT ER VIÐ EIGENDUR ÞESS SEM ÞAR ERU AÐ BÚA SÉR HEIMILI Húsið, sem hafði staðið á baklóð Alþingishússins á aðra öld var orðið illa farið. Upprunaleg vatnsklæðning var fyrir löngu ónýt og sömuleiðis báru- járnið sem hafði verið sett í stað hennar á þeim hliðum sem mest mæddi á. TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON O.FL. Fyrir tiltölulega fáum árum var lítið hirt um gömul timbur- hús og almennt uppi sú skoðun að ástæðulaust væri að varð- veita þau eftir að tímans tönn hafði sett mark sitt á þau, oftast örfáum áratugum eftir að þau voru byggð. Af þessum sökum hvarf þessi þáttur menningar- arfsins miklu fyrr en efni stóðu til. Er kom fram á tuttugustu öldina voru í staðinn reistir sál- arlausir steinsteypuskrokkar sem hróflað var upp af þjóð á mörkum tveggja heima. Smám saman áttuðu menn sig þó á mikilvægi þess að varðveita hið liðna og umræða kviknaði um verndun gamalla húsa. Sú um- ræða hefur nú leitt til þess að timburhús eru vart rifin fyrr en vel athuguðu máli. Er það vel. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.