Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 28

Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 28
Hér sjáum við greinilega í plægðan binding í grind, en í stað þess að múra milli stoða var notuð tveggja tommu lárétt plankaklæðning. Ytri klæðningin var kýldur panill. Gluggaskraut er hér horfið og fátt sem minnir á fornan glæsileik. Það komst hins vegar á faraldsfót árið 1990 eftir 110 ár á sínum upprunalega stað og er nú að ganga í endurnýjun lífdaga sinna. Þó munaði litlu að það hlyti sömu örlög og ýmis þau glæsi- hús, ríkra sem fátækra, er áður settu svip á bæinn en heyra nú sögunni til. I þessari samantekt um það hús er nú telst til Grjótagötu 11 en stóð lengst af við Tjamargötu 3c, er stuðst við allar þær heimildir sem til eru á prenti um það auk þess sem núver- andi eigendur, Finnur Guðsteinsson og Fanney Sigurðardóttir skýra okk- ur frá tilurð þess að þau réðust í kaup og flutning á þessu sögufræga húsi. Þá er verkinu við endurbygginguna lýst og þeim vandamálum sem varð að sigrast á. — En fyrst að upphafinu. Það var 27. júh' árið 1880 sem L. A. Knudsen bókhaldari fær samþykktar teikningar að húsi sem hann hugðist byggja og var það 12.5x12.5 álnir að flatarmáli. 4. ágúst sama ár fær hann úthlutað lóð „á bletti sem er fyrir sunnan garð ekkju Gróu Oddsdóttur með gafla á móti suðri og norðri,“ eins og segir í gögnum byggingar- nefndar bæjarins. Reis húsið síðan af grunni þar sem það stóð óhreyft næstu 111 árin. PLANKAR í BINDINGI I fyrsta brunabótamati hússins segir svo: „Ár 1880, hinn 23. októ- ber, var samkvæmt beiðni bókhald- ara L.A. Knudsen, tekin fyrir virðing á húsi því, er hann hefur látið byggja í sumar. Að virðingunni unnu hinir reglulegu virðingarmenn, Bjöm Steinsmiður Guðmundarson og Helgi snikkari Helgason." Þeir vísu menn lýsa húsinu svo: „L.A. Knudsen hef- ur látið byggja íbúðarhús á lengd 12 3/4 alin og á breidd 121/4 alin. Hæð 5 álnir úr bindingi, ómúruðum en með plægðum plönkum í bindingnum, með Öllum heillegum panil frá fyrstu gerð innandyra hefur Finnur safnað saman og með honum verður skáli á miðhæð klæddur þegar endurbygging þess hluta hússins hefst. 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.